Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 35

Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 35
Gylfi Þ. Gíslason: Þjóðrækni og þjóðareining i. Allmikið hefur verið rætt og ritað um þjóðræknismál vor íslendinga, síð- an erlendur her tók sér setu í landinu. Er það eðlilegt, enda mun áhugi þjóða á verndun eigins þjóðernis og eiginnar menningar oft hafa glæðzt af minna tilefni en því, að íbúum lands þeirra fjölgi skyndilega svo mjög, að þriðji hver maður eða jafnvel annar hver sé þar erlendur. Mönnum verður nú tíðrætt um þá hættu, sem þjóðerni voru, tungu og menningu allri stafi af því, að hér dvelst fjölmennur erlendur her, og er víst um það, að ýms rök hníga að því, að hætta sé á ferðum. Þó finnst mér íæðum og ritum um þessi efni oftar vera beint til tilfinninga þjóðarinnar en skynsemi hennar. En hvatningarorðin bera minni árangur en til er ætlazt sökum þess, að tilfinningar þær, sem til er talað, eru nú ekki eins næmar og stundum mun hafa verið áður, þótt segja megi að vísu, að þær ættu að vera það. í sambandi við hættuna, sem vér teljum oss stafa af hinu erlenda liði, er rétt að minnast þess, að ekki er hægt að staðhæfa, að eitthvað sé hættu- legt eða hættulaust, þannig að algilt sé. Hættan, sem mönnum stafar af einu eða öðru, fer eftir því, hvernig menn eru við henni búnir. Það er hættulegt að fara fáklæddur út í frosthörku, en það er hættulaust þeim, sem vel er búinn, — það getur verið hættulegt fyrir ósyndan mann að róa báti yfir lygna á, en það er hættulaust þeim, sem er syndur, og þannig mætti lengi telja. Svipuðu máli gegnir um hættuna, sem stafar af hinum erlenda her í landinu. Þjóðerni voru og menningu þyrfti engin hætta að stafa af sambýli við erlenda menn, hversu margir sem þeir væru, ef þjóðernis- kennd vor væri rík og menning vor öll stæði styrkum fótum. En það er hyggilegast að gera sér ljóst, að svo er ekki, og íslenzkum menningarverð- mætum er því nokkur hætta búin. En í hverju er þessi ,,hætta*‘ fólgin ? Engin líkindi eru til þess, að vér glötum tungu vorri, menningu allri og þjóðemi í náinni framtíÖ, — tökum t. d. að tala ensku, álíta oss brezka og aÖhyllast brezka menningu, en menn munu sammála um, að slíkt væri hið alvarlegasta, sem fyrir gæti komið í þessum efnum. En því er þetta taliÖ hættulegt ? Er það vegna þess, að ís- ienzk tunga sé í sjálfu sér fegurri eða merkilegri en brezk tunga ? Er það vegna þess, að vér íslendingar séum meiri þjóð og merkari en Bretar eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.