Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 96

Helgafell - 01.06.1942, Blaðsíða 96
Stjórnmálaskáldin brezku, list beirra og áróður Grein sú, eftir Edwin Muir um „stjórnmálaskáldin brezku", sem fer Kér á eftir, er lauslega þýdd úr júlí- hefti hins merka tímarits Britain To- day. Ef til vill verður vikiÖ stuttlega að efni hennar í sambandi við íslenzk- ar bókmenntir og stjórnmál í næsta hefti Helgafells. ,,Á öndverðum síðasta áratugi komu skyndilega fram á sjónarsvið brezkra bókmennta þrjú ljóðskáld, sem gerðu stjórnmál að yrkisefni. Þessi skáld töldust þó ekki til neinnar sameiginlegrar sérstefnu og voru jafn- vel harla óskyld. En sú staðreynd, að þau komu fram hvert á fætur öðru með örskömmu millibili, orkaði þó sterkara á hugi almennings en nokk- ur annar bókmenntaviðburður hafði gert um langt skeið. Þau virtust túlka nýtt lífsviðhorf og nýjan skilning á viðfangsefnum menningarinnar. Þegar þessi skáld komu fram, var brezkur kveðskapur ýmist haldinn tómlæti og bölsýni eða helgaður trú og háspeki. Skáldin létu sig mann- félagsmál engu varða, nema hvað þau viku að þeim á þann óákveðna hátt að bollaleggja í fullu úrræðaleysi um þau margvíslegu öfl í stjórnmálaheim- inum, er væru að stjaka mannkyninu fréun á glötunarbarm. Skáldin brast sýnilega bjargfasta sannfæringu í stjórnmálum og trú á betri og bjartari framtíð mannfólkinu til handa. Þeg- STEPHEN SPENDER ar bezt lét, hófst kveðskapurinn á það stig að túlka í trúrænni skáldsýn lífs- hag mannsins og lausnarþörf, eins og T. S. Eliot gerði í ljóðum sínum. En af kveðskap Eliots varð þó varla dreg- in sú ályktun, að menningin ætti vöxt og viðgang fyrir höndum. Miklu frem- ur mátti segja, að hann gæfi óljóst í skyn, að ef sérstakt lán væri með, kynni að takast að halda menningu vorri í horfinu, en betra væri ekki að vænta. En jafnframt var hann þeirr- ar skoðunar, að þeir einir gætu varð- veitt menninguna, sem kynnu skil á eðli hennar og gildi, eða aðeins ör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.