Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 39

Helgafell - 01.12.1953, Qupperneq 39
GUNNAR GUNNARSSON 37 Að ógleymdu sveitarskáldinu, Agii gamia á Bálkastöðum. Hvaða sveit á íslandi hefur ekki á hverjum tíma átt sitt sveitarskáld ? — Jú, við þekkjum þetta fólk. Að vísu ekki þannig, að við getucn bent á ákveðna einstaklinga, h'fs eða liðna og sagt, að þar sé fyrir- mynd ákveðinnar persónu sögunnar. En samt þekkjum við það. Þetta er ís- lenzkt alþýðufólk eins og við höfum al- >zt upp með og haft umhverfis okkur a lífsleiðinni, langri eða skammri. Það þarf ekki alltaf langar eða ítarlegar lýs- mgar til þess að við könnumst við fólk- >ð. Gunnari tekst að vekja í huga okk- ar myndir og minningar, stundum með fáeinum óbeinum athugasemdum, stundum með því að láta fólkið segja fáeinar setningar. Þess vegna verða aukapersónurnar oft svo furðulega lif- andi í huga okkar og hættir jafnvel á stundum til að skyggja nokkuð á aðai- persónurnar við fljótan yfirlestur. M. a. af þessum ástæðum er ég smeikur U).m að ýmsir muni ekki hafa gert sér fulla grein fyrir mikilleik aðalsöguhetj- unnar Bergþóru, en í raun og veru er þar um áð ræða eina af merkustu per- sónunum, sem Gunnar Gunnarsson hefur skapað. Þeim, sem svo hefur far- ið, vildi ég ráðleggja að taka fram báð- ar þessar bækur og lesa þær í sam- hengi, vel og vandlega. Eg er sann- færður um að þeir muni ekki sjá eftir þeim tíma, sem til þess fer. Gunnar Gunnarsson hefur á listaferli sínum mörgum háum tindi náð og mun það mál margra að þar gnæfi Kirkjan á fjallinu hæst. Með Urðarfjötri er hann tekinn að fást við nýjan tind, sem óséð er enn hversu hár verður, en ekki myndi mig undra þótt sá þætti að lok- um eigi lægri en tindur Fjallkirkjunn- ar. S\úli Jensson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.