Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 27
H eimilið mitt fær sjaldan frið fyr- ir breytingaræðinu mínu,“ segir Erla Kolbrún sem eyðir mikl- um tíma í að skoða tímarit, blogg og ýmsar vefsíður og það veitir henni innblástur í leik og starfi. Heim- ilisstíllinn, að sögn Erlu, er eins og bland í poka, skemmtileg blanda af gömlum og nýjum munum. „Ég legg mikla áherslu á einfaldleika og að heimilið sé snyrtilegt og hreint. Vel klassísk og tímalaus hús- gögn sem kosta helst ekki annan hand- legginn. Vil frekar kaupa gömul en góð húsgögn og þar sem ég er með mikla breytiþörf þá finnst mér fátt eins gaman og að gera gamalt húsgagn að mínu. Mjög mikilvægt er að hver fjölskyldu- meðlimur eigi sitt „svæði“ og að heimilið sé okkar griðastaður.“ Erla Kolbrún kaupir helst inn á heim- ilið í IKEA og Tekk Company og segist einnig dugleg að kíkja í Samhjálp og Góða hirðinn til þess að ná sér í gersem- ar. Falleg uppröðun á hillu en Erlu þykir mjög gaman að breyta til. Erla eyðir miklum tíma í að skoða tímarit og blogg til þess að fá innblástur. Áhersla á einfaldleika ERLA KOLBRÚN ÓSKARSDÓTTIR BÝR ÁSAMT FJÖLSKYLDU SINNI Í HAFNARFIRÐI Í FALLEGRI ÍBÚÐ. ERLA STARFAR SEM BLAÐAMAÐUR HJÁ HOME MAGAZINE OG ER EINNIG MEÐ STÍLISTARÁÐGJÖF ERLU FYRIR EINSTAKLINGA OG FYRIRTÆKI. ERLA SEGIST ÓTRÚLEGA HEPPIN AÐ FÁ AÐ STARFA VIÐ ÞAÐ SEM HENNI ÞYKI SKEMMTILEGT. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is BLAND Í POKA Einfaldur, skemmtilegur sérsmíðaður arinn með kertaútstillingu. og heimilisblogg. Morgunblaðið/Ómar * „Mjög mikilvægt erað hver fjölskyldu-meðlimur eigi sitt „svæði“ og að heimilið sé okkar griðastaður.“ Erla Kolbrún, lyfjatæknir og blaðamaður hjá Home magazine. Ljósmynd/Kristbjörg Sigurjónsdóttir 19.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 AFSLÁTTUR %A60 ALLTAÐ Reykjavík - Akureyri G D a l s b r a u t 1 • A k u r e y r i OP I Ð V i r k a d a g a k l 1 0 – 1 8 o g l a u g a r d a g a 1 1 - 1 6 E I T T S Í M ANÚME R 5 5 8 1 1 0 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.