Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 59
19.1. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Hjá athafnasvæði kaðall var stoppaður. (9) 5. Jói frá Stóru-Giljá finnur litaða. (7) 9. Tek sonu úr skólastofnun út af því að erfiðasta. (8) 10. Hás dáleiða einhvern veginn í bókmenntaverki. (10) 11. Lirfa hjá Svía. (3) 12. Heilagir selir lenda í hreinlætistækjum. (7) 13. Bítur á hjónagarðinum. (5) 14. Aftaka KR við Rúmfatalagerinn á jötni. (10) 16. Fyrsta flokks hola felur skrautstein. (4) 17. Hefur yfirmaður tukthúslima stöðuna í framhaldsskóla? (14) 19. Tekst prufu að birta frávik í skynjun. (7) 22. Kýs sjó með íslenskar takmarkanir og skil á milli þess æski- lega og óæskilega. (12) 24. Stolið harpix er stafrænt. (7) 26. Tvírugga einhvern veginn helvískri. (8) 27. Komast í hús til að hitta nákominn. (5) 28. Dyflinn tapar óþekktu fyrir gull og rolu. (8) 29. Salernin með í verðmætin. (8) 30. Kyrrð er ofin í öfuga átt óslitin. (6) 31. Hluti af fætinum er með svörð og skít frá andstæðingnum. (10) 32. Saumamót labba til að forðast. (9) 33. Keyrði sá sem hefur verið vel rannsakaður sem óvið- urkenndur. (8) LÓÐRÉTT 1. Finn ós aftur úr sætinu. (6) 2. Píla vafði vætusull fyrir fornan. (11) 3. Sigraði brjálæði næringarskort. (9) 4. Duttu í sultu. (4) 5. Smá arf fær enn Ari R. fyrir sneypuferðir. (11) 6. Í ár áttu að vera drukkinn og sýna tilhneigingu til endurtekn- ingar. (13) 7. Án fimmtíu Baltverja og í engum sokkum. (10) 8. Vepja sér Ísak auk randa. (8) 11. Smjörlíkið okkar gefur birtuna. (10) 15. Bolli verndar afkvæmi eins og sést í listaverkinu. (9) 18. Sá sem verður varla farinn á bíl er dulur. (10) 20. Kyrrð svíður berlega og greinilega hjá trénu. (11) 21. Það sem er lært af kærunni er að það er hægt að finna heil- brigðisstarfsmann á nóttunni. (11) 23. Skotar lumi á einhvers konar rafbúnaði. (10) 25. Hugum að stærðfræðiaðgerð. (6) 26. Verkur hjá fugli í stutta stund. (8) Tata Steel-mótið í Wijk aanZee hófst um síðustu helgi.Litli strandbærinn í grennd við Amsterdam hefur haldið þessu móti úti í næstum 80 ár og hol- lenskir skákáhugamenn flykkjast þangað bæði til að tefla og fylgjast með. Á mótinu í ár sakna menn hins nýbakaða heimsmeistara, Magnúsar Carlsen, sem sigraði með glæsibrag í fyrra og jafnaði í vinningum talið gamalt staðarmet Kasparovs frá 1999. Í efsta flokkn- um sem í eru 12 keppendur fór fram fjórða umferðin á Rikjsmu- seum í Amsterdam. Fyrir umferð- ina stilltu keppendur sér upp til myndatöku við frægasta málverk safnsins, Næturvörðinn eftir Rem- brandt. Undirrituðum fannst nú aðeins halla á skáklistina í sam- anburði við snilldarverk gömlu meistaranna, a.m.k. ef tekin er til meðferðar sigurskák Aronjans yfir Nakamura. Byrjunin tók þekkta stefnu og Aronjan hafði svo sem aldrei neitt nema örlítið betri stöðu þar sem riddarinn átti alls kostar við biskupinn. Samt gat Nakamura haldið jafntefli en hann kiknaði undan pressunni: Levon Aronjan _ Hikaru Na- kamura Kóngsindversk vörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. c4 Bg7 4. Rc3 d6 5. e4 O-O 6. Be2 e5 7. Be3 Rg4 8. Bg5 f6 9. Bh4 g5 10. Bg3 Rh6 11. c5 g4 12. Rh4 Rc6 13. cxd6 cxd6 14. dxe5 dxe5 15. Bc4 Kh8 16. Dxd8+ Hxd8 17. O-O Rd4 18. Had1 Allt hefur þetta sést áður, 11. leikur hvíts er dálítið erfiður við- fangs og svartur situr uppi með lakara endatafl þar sem hann hef- ur enga vinningsmöguleika en jafn- teflisfæri. Þannig gerast kaupin á eyrinni í dag; með góðri byrjunar- þekkingu geta menn oft tryggt sér örlítið betri stöðu og teflt til sigurs án þess að taka áhættu. 18. … Bxe6 Rxe6 20. f3 gxf3 21. gxf3 Hxd1 22. Hxd1 Hd8 Nakamura bauð jafntefli eftir þennan leik sem Aronjan hafnaði og taldi boðið klárt dæmi um van- mat á hættum stöðunnar. Það ligg- ur í augum uppi að vinningsmögu- leikar ef einhverjir eru liggja hjá Aronjan. 23. Hxd8 Rxd8 24. Bf2 a6 25. Kf1 Kg8 26. Ke2 Kf7 27. Be3 Ke6 28. Ra4 Bf8 29. Bxh6 Bxh6 30. Rc5+ Kf7 31. Kd3 Bf4 32. h3 Bg5 33. Rf5 Re6 34. Rxe6? Enginn heimsmeistaraklassi yfir þessum leik, eftir 44. Rxb7! Rf4+ 45. Kc4 Rxh3 36. b4 Rf4 37. a4 h5 38. b5 axb5 39. axb5 á hvítur að vinna. 34. … Kxe6 35. Kc4 b6 36. a4 Bd2 37. b3 h5 38. b4 a5 39. bxa5 bxa5 40. Kb5 Riddarinn stendur vel þar sem ekki verður sótt að honum. Na- kamura var að ná tímamörkunum við 40. leik og stígur feilspor. 40. … Kd7?? Eftir 40. … Kf7 er erfitt að sýna fram á vinning, t.d. 41. Rd6+ Kg6 42. Rc4 Be1 43. Rxa5? Kg5! og hvítur getur hæglega tapað þessari stöðu! 41. Rg7! h4 42. Rf5 Be1 43. Re3 Ke6 44. Rc4 - og svartur gafst upp. 1. Aronjan 3 v. 2.-5. Hari- krishna, Giri, Karjakin og So 2 ½ v. 6.-8. Dominguez, Caruana og Nakamura 2 v. Þrír efstir á Skákþingi Reykjavíkur Þrír skákmenn eru efstir að lokn- um fjórum umferðum á Skákþingi Reykjavíkur sem nú stendur yfir. Sá sigurstranglegasti meðal þeirra er tvímælalaust Jón Viktor Gunn- arsson. Hann er með fullt hús ásamt Þorvarði Ólafssyni og Einari Hjalta Jenssyni. Davíð Kjart- ansson er enn í fjóra sæti eð 3 ½ vinning. Í fimmtu umferð sem fram fer í dag, 19. janúar, tefla saman Einar Hjalti og Jón Viktor, Davíð og Þorvarður. Tefldar verða níu umferðir og er teflt tvisvar í viku á sunnudögum og mið- vikudögum. Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK Teflt í námunda við Næturvörðinn Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 18. janúar rennur út á hádegi 24. janúar. Vinnings- hafi krossgátunnar 12. jan- úar er Sigríður Friðþjófs- dóttir, Sóleyjarima 5, 112 Reykjavík. Hlýtur hún bókina Ólæsinginn í verðlaun. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.