Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Blaðsíða 43
Viðskiptavinir auglýsingastofunnar eru í mestum tengslum við markaðsráðgjafann, þess vegna eru þeir oft líka kallaðir tenglar. Ráðgjafahlutverkið snýr að langtímahugsun og stefnumótun en sem tengill sér hann um að verkefni séu unninn frá degi til dags. Oft getur markaðsráðgjafanum fundist hann bæði vera að vinna vísindastörf í háskóla og stýra ærslafullum unglingum í sumarbúðum. Í þeirri fjölbreytni felst skemmtunin við að vinna á auglýsingastofu. Tilfinning fyrir púlsi markaðarins og reynsla af því að vinna með eða á auglýsingastofum skipta höfuðmáli. Verkefni af ýmsum stærðargráðum lenda á borði grafísks hönnuðar. Allt frá því að sjóða ímynd fyrirtækis niður í sígilt lógó yfir í stórar auglýsingaherferðir með allri þeirri handavinnu sem þeim fylgja. Hönnuður starfar undir umtalsverðu áreiti í krefjandi umhverfi. Nauðsynlegt er að hafa bæði keppnisskap og brennandi áhuga. Grafískur hönnuður þarf að fylgjast með nýjustu straumum í hönnun og ekki síður með alþjóða auglýsingabransanum. Vefforritarinn þarf að geta sveiflað sér eins og Tarzan á milli ólíkra forritunarmála. Nýir miðlar eru fundnir upp og vefforritari þarf að tileinka sér þá strax. Engin auglýsingastofa má við því að verða á eftir tæknilega. Vefforritarinn sem við erum að leita að þarf að hafa HTML5, CSS3, JavaScript og jQuery algjörlega í fingrunum og geta skrúfað fumlaust saman verk með PHP og MySQL. Sköpunargáfa og hæfileikinn til að nota sérþekkingu til að móta og þróa verkefni eru kostir sem ráða úrslitum. Markaðsráðgjafi með gráðu og reynslu Vefforritari, -hönnuður, -gúrú, -nörd, -seiðkarl Grafískur hönnuður með háskólapróf … SVO VERIÐ EKKI HRÆDD VIÐ AÐ SÆKJA UM Viltu vinna með okkur? Sendu umsókn, CV, möppu og annað á starf@hvitahusid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.