Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 38
*Föt og fylgihlutir Sigrún Úlfarsdóttir hefur komið að fjölbreyttum verkefnum í hinum stóra heimi tískunnar »40 Á kveður þú fatnað þinn fram í tímann? Flest „outfit“ ákveð ég fram í tímann en stundum skelli ég bara því saman sem mér finnst henta hverjum degi. Ef þú fengir aðgang að tímavél sem gæti flutt þig aftur til árs að eigin vali og þú fengir dag til að versla, hvaða ár myndirðu velja og hvert færirðu? Þar sem ég er með alveg brjálað 60’s fever þessa dagana myndi ég vilja fara til ársins 1960 í London. Dýrka þetta tímabil. Allar dömurnar voru með svo fallega förðun, hár og í flottum fötum. Átt þú þér tískufyrirmynd? Kate Moss hefur verið mín tískufyr- irmynd frá því ég var lítil og hefur mér alltaf fundist hún vera alveg fáránlega nett, og fæ ég því oft hugmyndir frá henni. En svo er það sænski tískubloggarinn Elin Kling, hún hefur alltaf verið mikil fyr- irmynd hjá mér, ekkert endilega í fatavali heldur finnst mér öll vinn- an hennar vera alveg framúrskarandi. Hver er síðasta flík sem þú keyptir þér? Alveg rosalega fallegir skór úr Topshop. Ætlar þú að fá þér eitthvað sérstakt fyrir vorið? Já „Triangle swimwear“ bikiní hefur verið á óskalistanum í marga mánuði. Langar rosalega í týpu sem heitir „Tilly Sunburst.“ Hvað er uppáhalds trendið þitt fyrir sumarið? Í rauninni er það ekkert spes trend, ég klæðist því sem mér finnst flott, en ég hef allt- af verið mikið fyrir vel munstruð og litrík föt á sumrin, en svo held ég að munstraðar stutterma-skyrtur verði mikið „inn“ í sumar. Hvað kaupir þú þér alltaf þó þú eigir nóg af því? Það eru yfirhafn- irnar og gallabuxur, það er bara ekkert sem heitir „stopp-takki“ þar. Áttu þér eitthvert gott stef, ráð eða mottó, þegar kemur að fatakaupum? Eins og hún Carrie vin- kona mín í Sex and the City sagði þá finnst mér alltaf best að hafa peningana mína þar sem ég sé þá, hangandi í fataskápnum mínum. Manstu eftir einhverjum tískuslysum sem þú tókst þátt í? Er það ekki bara gamla góða hip hop tískan, þegar allir biðu í röðum eftir nýrri sendingu af South Pole buxum í Exodus. Ef þú fengir að eiga fataskáp þekkts ein- staklings, hver væri það og afhverju? Er það ekki bara fataskápurinn hennar Kate Moss, ég væri nú alveg til í að grandskoða þann skáp og prófa allt í honum. Morgunblaðið/Kristinn Herdís er með „60’s fever“ þessa dagana og segist dýrka sjöunda áratuginn. Sænski tískubloggarinn Elin Kling er mikil fyrirmynd. VÆRI TIL Í AÐ GRANDSKOÐA FATASKÁP KATE MOSS Munstruð og litrík föt í sumar HERDÍS ARNGRÍMSDÓTTIR STARFAR Í TÍSKU- VERSLUNINNI TOPSHOP. HERDÍS ER MEÐ SKEMMTI- LEGAN STÍL OG ER ÓHRÆDD VIÐ AÐ PÚSLA SAMAN LITRÍKUM OG SKEMMTILEGUM FLÍKUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Kate Moss hefur veitt Herdísi inn- blástur frá unga aldri. Herdís Arngrímsdóttir ákveður flestar fata- samsetningar fram í tímann. Á óskalistanum fyrir sumarið eru þessi flottu bikiní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.