Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 31
2.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Komdu á opinn fund Félags atvinnurekenda um framtíð efnahagslífsins Hlúum að viðskiptum og velferð Miðvikudaginn 5. febrúar kl. 14:00 í Nauthóli Félag atvinnurekenda heldur opinn fund um framtíðarhorfur í íslensku efnahagslífi. Á fundinum munu áhugaverðir fyrirlesarar fjalla um mikilvægi hagstæðs viðskiptaumhverfis í þágu velferðar samfélagsins. Dagskrá opins fundar Félags atvinnurekenda: 14:00 Ávarp ráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 14:15 Heilbrigðisþjónusta til framtíðar- þáttur einkarekstrar Ásdís Halla Bragadóttir, stjórnarformaður EVU og Sinnum 14:45 Falda aflið sýnir sig - Hvað hefur áunnist? Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA - Horft af þúfunni; samkeppnislöggjöf frá sjánarhóli minni fyrirtækja Ólafur Adolfsson, Apóteki Vesturlands - Einföldun neysluskatta og tolla á landbúnaðarafurðum Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur hjá FA 15:30 Fyrirtækjastjórnendur og listamenn: Lost in translation? Ólafur Stefánsson, fyrrv. handboltamaður Fundarstjóri: Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma Skráðu þig á atvinnu rekend ur.is. Allir vel komnir meðan húsrúm leyfir. Ragnheiður Elín Árnadóttir Ásdís Halla Bragadóttir Ólafur Stefánsson Margrét Guðmundsdóttir Meðal þeirra sem fram koma á fundinum: faldaaflið SÝNIR SIG Ólafur Adolfsson Skoðaðu atvinnurekendur.is Fyrir 4 400 g kjúklingabringa, krydd- uð með chiliflögum, sætri papriku, salti og pipar 200 g spínat eða annað grænt salat 1 rauð paprika 1 gul paprika 2 tómatar 1 pk strengjabaunir 1 dl svartar baunir, fást nið- ursoðnar 1 dl maísbaunir, niðursoðnar Kryddið kjúklinginn með chili- flögum, sætri papriku, salti og pipar. Bakið kjúklinginn í ofni við 180°C í um það bil 20 mínútur eða þar til hann er eldaður í gegn. Skerið grænmetið í frekar smáa bita og blandið saman. Bætið baununum út í salatið. Skerið kjúklinginn í sneiðar og setjið á salatið. Berið fram með guacamole. Morgunblaðið/Árni Sæberg Mexíkanskt kjúklingasalat fyrir 4 80 g soba-núðlur 1 msk. ólívuolía 1 laukur, saxaður 1 msk. engifer, saxað 1 rautt chili, skorið í örmjóar sneiðar 1 sítrónugras-stöngull, marinn 1 hvítlauksrif, fínsaxað, (má sleppa) 1 gulrót, skorin í litla teninga eða ¼ bútur af sætri kartöflu, skorinn í teninga 100 g sveppir, skornir í sneiðar 1 l grænmetissoð eða sama magn af vatni með grænmetiskrafti 2 msk. tamari-sósa 200 g lambafilet, skorið í þunnar sneiðar 1 handfylli ferskt kóríander, saxað 4 handfyllir spínat Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Kælið með köldu vatni. Geymið. Hitið olíu í potti og mýkið laukinn. Setjið engifer, chili, sítrónug- ras, gulrót, hvítlauk og sveppi saman við og steikið í stutta stund. Bætið grænmetissoði og tamari-sósu út í. Látið suðuna koma upp og setjið kjúkling út í. Látið suðuna koma aftur upp og bætið baunum út í. Látið malla á lágum hita þar til kjúklingurinn er soðinn, u.þ.b. 10 mínútur. Setjið kóríander út í. Smakkið til með tamari-sósu ef þurfa þyk- ir. Skiptið núðlum og spínati nið- ur í fjórar skálar og hellið súp- unni yfir. Tær núðlusúpa með engifer og lambakjöti 200 g lambafile 1 tsk. jarðhnetuolía ¼ tsk chiliflögur ½ tsk. cumin sjávarsalt og svartur pip- ar Setjið olíu, chili-flögur og cumin í skál. Hrærið saman. Leggið lambakjötið í löginn og passið að það sé allt þak- ið kryddblöndunni. Steikið á pönnu á frekar háum hita og saltið og piprið þegar kjötið er alveg lokað. Lækkið hitann og steikið áfram eftir smekk. Látið kjötið bíða í u.þ.b. 10 mínútur. Skerið það síðan í örþunnar sneiðar og setjið í salat að eigin vali. Lambafile með cumin eða óreganó Guacamole 1 lárpera 2 msk. límónusafi 1/4 rauðlaukur, saxaður 2 msk. ferskur kóríander, saxaður Afhýðið lárperuna og fjar- lægið steininn. Stappið lárperuna með gaffli þar til úr verður mjúkt mauk. Bætið límónusafa, söxuðum rauðlauk og ferskum kóríander út í og blandið vel saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.