Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Side 31

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Side 31
2.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31 Komdu á opinn fund Félags atvinnurekenda um framtíð efnahagslífsins Hlúum að viðskiptum og velferð Miðvikudaginn 5. febrúar kl. 14:00 í Nauthóli Félag atvinnurekenda heldur opinn fund um framtíðarhorfur í íslensku efnahagslífi. Á fundinum munu áhugaverðir fyrirlesarar fjalla um mikilvægi hagstæðs viðskiptaumhverfis í þágu velferðar samfélagsins. Dagskrá opins fundar Félags atvinnurekenda: 14:00 Ávarp ráðherra Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra 14:15 Heilbrigðisþjónusta til framtíðar- þáttur einkarekstrar Ásdís Halla Bragadóttir, stjórnarformaður EVU og Sinnum 14:45 Falda aflið sýnir sig - Hvað hefur áunnist? Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri FA - Horft af þúfunni; samkeppnislöggjöf frá sjánarhóli minni fyrirtækja Ólafur Adolfsson, Apóteki Vesturlands - Einföldun neysluskatta og tolla á landbúnaðarafurðum Björg Ásta Þórðardóttir, lögfræðingur hjá FA 15:30 Fyrirtækjastjórnendur og listamenn: Lost in translation? Ólafur Stefánsson, fyrrv. handboltamaður Fundarstjóri: Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma Skráðu þig á atvinnu rekend ur.is. Allir vel komnir meðan húsrúm leyfir. Ragnheiður Elín Árnadóttir Ásdís Halla Bragadóttir Ólafur Stefánsson Margrét Guðmundsdóttir Meðal þeirra sem fram koma á fundinum: faldaaflið SÝNIR SIG Ólafur Adolfsson Skoðaðu atvinnurekendur.is Fyrir 4 400 g kjúklingabringa, krydd- uð með chiliflögum, sætri papriku, salti og pipar 200 g spínat eða annað grænt salat 1 rauð paprika 1 gul paprika 2 tómatar 1 pk strengjabaunir 1 dl svartar baunir, fást nið- ursoðnar 1 dl maísbaunir, niðursoðnar Kryddið kjúklinginn með chili- flögum, sætri papriku, salti og pipar. Bakið kjúklinginn í ofni við 180°C í um það bil 20 mínútur eða þar til hann er eldaður í gegn. Skerið grænmetið í frekar smáa bita og blandið saman. Bætið baununum út í salatið. Skerið kjúklinginn í sneiðar og setjið á salatið. Berið fram með guacamole. Morgunblaðið/Árni Sæberg Mexíkanskt kjúklingasalat fyrir 4 80 g soba-núðlur 1 msk. ólívuolía 1 laukur, saxaður 1 msk. engifer, saxað 1 rautt chili, skorið í örmjóar sneiðar 1 sítrónugras-stöngull, marinn 1 hvítlauksrif, fínsaxað, (má sleppa) 1 gulrót, skorin í litla teninga eða ¼ bútur af sætri kartöflu, skorinn í teninga 100 g sveppir, skornir í sneiðar 1 l grænmetissoð eða sama magn af vatni með grænmetiskrafti 2 msk. tamari-sósa 200 g lambafilet, skorið í þunnar sneiðar 1 handfylli ferskt kóríander, saxað 4 handfyllir spínat Sjóðið núðlurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka. Kælið með köldu vatni. Geymið. Hitið olíu í potti og mýkið laukinn. Setjið engifer, chili, sítrónug- ras, gulrót, hvítlauk og sveppi saman við og steikið í stutta stund. Bætið grænmetissoði og tamari-sósu út í. Látið suðuna koma upp og setjið kjúkling út í. Látið suðuna koma aftur upp og bætið baunum út í. Látið malla á lágum hita þar til kjúklingurinn er soðinn, u.þ.b. 10 mínútur. Setjið kóríander út í. Smakkið til með tamari-sósu ef þurfa þyk- ir. Skiptið núðlum og spínati nið- ur í fjórar skálar og hellið súp- unni yfir. Tær núðlusúpa með engifer og lambakjöti 200 g lambafile 1 tsk. jarðhnetuolía ¼ tsk chiliflögur ½ tsk. cumin sjávarsalt og svartur pip- ar Setjið olíu, chili-flögur og cumin í skál. Hrærið saman. Leggið lambakjötið í löginn og passið að það sé allt þak- ið kryddblöndunni. Steikið á pönnu á frekar háum hita og saltið og piprið þegar kjötið er alveg lokað. Lækkið hitann og steikið áfram eftir smekk. Látið kjötið bíða í u.þ.b. 10 mínútur. Skerið það síðan í örþunnar sneiðar og setjið í salat að eigin vali. Lambafile með cumin eða óreganó Guacamole 1 lárpera 2 msk. límónusafi 1/4 rauðlaukur, saxaður 2 msk. ferskur kóríander, saxaður Afhýðið lárperuna og fjar- lægið steininn. Stappið lárperuna með gaffli þar til úr verður mjúkt mauk. Bætið límónusafa, söxuðum rauðlauk og ferskum kóríander út í og blandið vel saman.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.