Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 2014 Vagna Sólveig Vagnsdóttir, alþýðulistakona á Þingeyri, hefur hrundið af stokkunum átakinu „við viljum Guðna Má aftur á Næturvaktina“ á Snjáldr- unni (Facebook). Á örfáum dögum hafa um tvö þúsund manns lýst yfir stuðn- ingi við átakið og hálft ellefta þúsund heimsótt síðuna. Sem kunnugt er var Næturvaktin á Rás 2 lögð niður um áramót, Vögnu Sólveigu og fjölmörgum öðrum aðdáendum þáttarins til mikils ama. „Nú er kominn nýr útvarpsstjóri og ég vona að hann sjái sóma sinn í því að fela Guðna Má fljótt að taka við Næturvaktinni á ný. Ég veit að ekki stendur á Guðna,“ segir Vagna Sólveig. Hinn umsjónarmaður Næturvaktarinnar, Ingi Þór Ingibergsson, hefur látið af störfum hjá RÚV og er kominn með aðra vinnu. Ekki þætti Vögnu Sólveigu þó verra að fá hann aftur líka. Vagna Sólveig Vagnsdóttir, alþýðulistakona á Þingeyri. ÁTAK VÖGNU SÓLVEIGAR Á ÞINGEYRI Guðni Már Henningsson er vinsæll útvarpsmaður. Snýr hann aftur? Vill Guðna aftur Ljósmynd/Halldór Sveinbjörnsson Jorge Mario Bergoglio, betur þekktur sem Frans páfi, hefur heldur betur slegið í gegn und- anfarna mánuði. Fyrst var hann valinn maður ársins hjá Time- tímaritinu og svo birtist hann öll- um að óvörum á forsíðu Rolling Stone-tímaritsins í vikunni. Frá því Frans páfi tók við embætti í mars 2012 hefur hann verið mun sýnilegri en forverar hasn og víða vakið aðdáun fyrir auðmýkt og gleði. Enda er fyrirsögnin á for- síðu Rolling Stone: „Tímarnir eru að breytast.“ Götulistamaðurinn Maupal vildi heiðra Frans páfa og málaði mynd af honum á vegg nálægt Vatík- aninu og er páfi í sömu stellingu og Súperman forðum daga. Súper- man barðist hart gegn óréttlæti heimsins og stöðvaði vondu menn- ina af miklum móð. Frans páfi hef- ur einbeitt sér að svipuðum hlut- um. Myndin sem Maupal málaði hefur vakið athygli víða um heim og mun hún fá að standa óáreitt fyrir borgaryfirvöldum. Sjálfur er Maupal himinlifandi yfir viðtökunum enda bjóst hann við að málað yrði yfir hana strax og sólin kæmi upp. FURÐUR VERALDAR Súper- Frans Maupal fyrir framan vegginn og myndina þar sem páfi steytir hnefa að sið Súpermans. Á tösku páfa stendur spænska orðið valores eða gildi. EPA ÞRÍFARAR VIKUNNAR Ívar Guðmundsson útvarpsmaður Jean Claude Van Damme leikari Þórhallur Gunnarsson fjölmiðlamaður Vodafone Góð samskipti bæta lífið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA INTERNET 10 GB 50 GB VERÐUR INNIFALIÐ ERLENT GAGNAMAGN EYKST UM ALLT AÐ 250 GB 100 GB INTERNET 50 GB VERÐUR 150 GB INTERNET 100 GB VERÐUR 250 GB INTERNET 150 GB VERÐUR 500 GB INTERNET 250 GB VERÐUR Allt gagnamagn sem sótt er á erlendar vefsíðurererlentniðurhalogseltsemslíkt. Magngagnasemíslenskheimilisækjaafnetinu hefurstóraukist.Ástæðanerbæðiaukiðniðurhal ogaukingæðiefnis. HD Innlentgagnamagnerefnisóttáíslenskar síðurogkostarekkert.0 kr. Verð hækkar ekki og áskriftarleiðin uppfærist sjálfkrafa. Nánar á vodafone.is FÁ MEIRA GAGNAMAGN VIÐSKIPTAVINIR VODAFONE MEIRI NETNOTKUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.