Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.02.2014, Blaðsíða 59
2.2. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 59 LÁRÉTT 1. Fyrir Loga veikir hjá sjúkum. (11) 7. Biluð glettni ensks. (5) 9. Gagnsleysið veldur vanlíðaninni. (6) 10. Líkama dauðrar skepnu veiðir fyrir skinhelga menn. (9) 12. Krækja í táslu á eldfjallaeyju (7) 13. Fer það sem er best falið að verða meira. (10) 14. Með eðli málist berlega skrá. (12) 15. Sé lélegt ullarvinnutól í tónlist (9) 16. Sleip fær sár frá nokkuð sorgmæddum. (10) 19. Hann enski milljónamæringurinn hefur bremsuna. (9) 20. Gangbraut sem er ekki með snjó er í eigu velstæðs hóps. (8) 24. Bæn fyrir Dag nær að líma hann að sögn við keppnina. (11) 26. Spyrð þurs um pláss. (8) 27. Hver fastar og nær að snúast. (8) 29. Nótaði nú einhvern veginn á götunni. (8) 30. Umstangið úti á nesi. (5) 31. En Gils með innihald Laxness og kar hittir erlendar. (14) 32. Bráðlynd eiga ÁTVR í landinu sem Marx hefði viljað. (11) 33. Viðrið blóðmörskeppinn. (5) LÓÐRÉTT 2. Mjúk fékk kind og eldaði. (7) 3. Varfærnari sér einhvers konar ætingar (7) 4. Sé kunningja hermanns með unga skepnu verða fyrir kraft- inum af gustinum. (10) 5. Keisari fær blóm frá þeim sem hagar sér betur. (10) 6. Við kyrrð festir blund og sér skreytta. (8) 7. Það að ná ekki og vera ekki í fjarnámi sem snýst um málfræði- hugtak. (10) 8. Skepnurnar sem sjá um stigin? (13) 11. Ekkert á að staðaldri. (6) 14. Með eldsneyti Bandaríkjamannsins við HÍ sýnum við indján- ann. (10) 17. Dagleiðin skiptist við for hjá óskemmtilegum manni. (12) 18. Beygði Artúr sig í ferðalagi? (9) 19. Neitar byggingin að vera í niðri í bæ. (11) 21. Gelti Emma einhvern veginn hæfilega. (9) 22. Þar fyrsta flokks vax finnst hjá grónu. (9) 23. Enskar draga seiminn eftir tón og verða djöfullegar. (9) 24. B. skammi með blótsyrði. (6) 25. Ekki þung dæmi fæðu. (8) 28. Safn bóka á innri tröðinni (6) Nýbakaður heimsmeistari,Magnús Carlsen, er aftursestur að tafli eftir að hafa baðað sig í sviðsljósinu um stund sem eðlilegt hlýtur að teljast; hann sparkaði af stað leik hjá uppáhalds- liði í spænsku deildinni, Real Ma- drid, heimsótti höfuðstöðvar Google í Kísildalnum og tefldi fjöltefli við toppana þar, var heiðraður í bak og fyrir í Noregi og sitthvað fleira hef- ur verið á dagskrá hjá norsku þjóð- hetjunni. En nú er hann aftur sestur að tafli í Zürich í Sviss, borg sem stát- ar af ýmsum frægum mótum, t.d. hinu ofmetna áskorendamóti sem fram fór árið 1953. Kostn- aðarmaður er rússneskur auðkýf- ingur, Oleg Skvortsov. Keppendur auk Magnúsar eru Lev Aronjan, sem sigraði með yfirburðum á Wijk aan Zee mótinu á dögunum, Anand fyrrverandi heimsmeistari, Nakam- ura, Caruana og Gelfand. Með- alstigatala keppenda er 2801 elo og í stigum telst þetta sterkasta skák- mót allra tíma. Á miðvikudaginn var töfluröðin ákveðin með hraðskákmóti, aðferð sem fyrst var notuð á Reykjavik rapid 2004 og hefur notið vaxandi vinsælda síðustu misserin. Skák- mennirnir munu tefla eina umferð kappskáka og síðan aðra umferð at- skák. Í hraðskákinni á fimmtudag- inn varð Magnús efstur ásamt Ar- onjan; þeir hlutu 3 vinninga af 5 mögulegum. Í 1. umferð kappskákanna á fimmtudaginn vann Magnús örugg- an sigur yfir Gelfand og Aronjan vann Anand. Mörgum lék forvitni á að vita hvernig Magnús reiddi af í við- ureignum sínum við gamla heims- meistarann Anand. Ekki verður betur séð en að Norðmaðurinn hafi áfram sterkt tak á Indverjanum. Hraðskákirnar hafa þann kost að skemmtileg afbrigði sjá oftar dags- ins ljós m.a. vegna þess að mönnum gefst ekki kostur á því að rýna djúpt í stöðurnar. Taflmennska Magnúsar minnti á laufléttan stíl Paul Murphy sem hefði þó áreiða- lega ekki sleppt því að leika ridd- aranum strax til e8. Magnús Carlsen – Wisvanathan Anand Vængtafl 1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. e4!? Magnús velur létt og leikandi af- brigði. Vitaskuld getur Anand hafn- að áskoruninni og reynt að loka tafl- inu með 3. … d4 en hann vill sjá hvað hvítur hefur fram að færa peði und- ir. 3. … dxe4 4. Rg5 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bc4 e6 7. Bb2 Be7 8. O-O O-O 9. Rcxe4 Rxe4 10. Rxe4 e5 11. f4 exf4 12. Dh5 Rd4 13. Hxf4 g6 14. De5! Magnaður reitur fyrir drottn- inguna. Þaðan verður hún ekki hrak- in í burtu og þessi staða er unnin á hvítt! 14. … b6 15. Haf1 Bf5 16. g4 Be6 17. Bxe6 fxe6 18. Hxf8 Bxf8 19. Rf6 Kh8 20. c3 Frá fagurfræðilegum sjónarhól séð var 20. Re8+ fallegri leikur; svartur er óverjandi mát: 20. … Kg8 21. Dh8+! Kxh8 22. Hxf8 mát. 20. … Rc6 21. Re8+! – og Anand gafst upp þar sem mátið blasir við. Barátta Jóns Viktors og Einars Hjalta á Skákþingi Reykjavíkur Fyrir lokaumferð Skákþings Reykjavíkur sem fram fer í dag stendur baráttan um efsta sætið milli Jóns Viktors Gunnarssonar og Einars Hjalta Jenssonar. Þeir eru með 7 vinninga af átta mögu- legum. Í 3. – 7. sæti koma svo Dav- íð Kjartansson, Þorvarður Ólafs- son, Lenka Ptacnikova, Jón Trausti Harðarson og Oliver Aron Jóhannesson, öll með með 6 vinn- inga. Af þessum hefur hinn ungi Jón Trausti Harðarson komið mest a óvart með stigahækkun uppá 34 stig. Helgi Ólafsson helol@simnet.is SKÁK Fyrsta mót heimsmeistarans Magnúsar Carlsen Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 1. febrúar rennur út á há- degi 7. febrúar. Vinningshafi krossgátunnar 25. janúar er Jóhannes Sig- urjónsson, Mararbraut 5, 640 Húsavík. Hlýtur hann bókina Blóð hraustra manna eftir Óttar Norðfjörð í verðlaun. Forlagið gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.