Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Side 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Side 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.2. 2014 Fannhvítur Eyjafjallajökull var í brennidepli heimsfréttanna í eldgos- unum þar vorið 2010. Hvað heitir hæsti tindur eða bunga þessa svip- mikla fjalls sem sést af allri Suðurlandssléttunni og er nánast kóróna hennar? Morgunblaðið/Kristinn Hver er hæsta bungan? Svar: Hæsti punktur Eyjafjallajökuls er Hámundur, sem er 1.651 metra hár. Nokkru neðar er Guðnasteinn sem er 1.500 metrar. Neðar og vestar á jöklinum er Goðasteinn sem nær 1.487 metrum. MYNDAGÁTA Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.