Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.02.2014, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9.2. 2014 Fannhvítur Eyjafjallajökull var í brennidepli heimsfréttanna í eldgos- unum þar vorið 2010. Hvað heitir hæsti tindur eða bunga þessa svip- mikla fjalls sem sést af allri Suðurlandssléttunni og er nánast kóróna hennar? Morgunblaðið/Kristinn Hver er hæsta bungan? Svar: Hæsti punktur Eyjafjallajökuls er Hámundur, sem er 1.651 metra hár. Nokkru neðar er Guðnasteinn sem er 1.500 metrar. Neðar og vestar á jöklinum er Goðasteinn sem nær 1.487 metrum. MYNDAGÁTA Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.