Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 74

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 74
232 DROTTNING SUÐURSINS STÍGANDI hjarta, því að hún mundi ekki sjá hann fyrr en eftir tuttugu og fjóra tíma. Þannig var fyrsta kennslustund drottningarinnar hjá hinum fræga Salómon konungi. Hann stóð við orð sín. Hann tók á móti henni eins og jafn- ingja sinum, fékk henni jafn konungleg herbergi til íbúðar og hann bjó í sjálfur, lét hana liafa fullt sjálfræði og skemmti herini með viðræðum sínum. í sex mánuði hittust þau daglega, en hall- irnar þúsund skulfu á grunni sökum afbrýði kvennanna. Þó að Salómon umgengist hana eins og stjórnarjafningja sinn, sáu kon- urnar það eitt, að „svarta drottningin", eins og þær kölluðu hana, var fögur. Þær trúðu ekki frásögnum njósnara sinna, sem sögðu, að Salómon og drottningin af Saba töluðu daglega um guð og urn vísdóm; um múrara og hvernig þeir notuðu hamarinn og meitil- inn; um flúgjandi skip, dreka, Sfinxin og illa anda; um listina að gull- og silfurvefa áklæði og di'ika, og um venjur næturgalans; um augnabólgu og Belzebub, flugnahöfðingjann; um Jónatan heitinn, sem föður Salómons hefði þótt svo vænt um; um krypp- linginn, son Salómons; um páfugla, apa, fílabein og endi veraldar — en aldrei um ást. Nei, aldrei eitt orð um ást. „Eg trúi því ekki. Hún er svo hnarreist. Augu hennar ljóma. Og livað hann snertir, þá hlustar liann, Jregar hún talar. Hvenær fer hún?“ „Eg heyrði þjóna hennar segja, að hún yrði að komast heim fyr- ir regntímann.“ „Veit Salómon, að hún býst til farar?“ „Hver veit, hvað Salómon veit?“ „Konur yðar munu verða fegnar, þegar ég fer,“ sagði Makeda við konunginn. „Mig tekur sárt til þeirra. Eg vildi ekki vera ein af þúsund.“ „Þær eru gíslar", sagði hann kæruleysislega, „trygging góðs gengis. Ég sé þeim fyrir öllu, en í staðinn gjalda feður þeirra og bræður mér skatt og eru mér ekki andstæðir. Ég þekki ekki tíu þeirra í sjón.“ „Samt sem áður munu þær verða fegnar, þegar ég fer.“ „Svo að þér eruð þá á förum?“ „Það er komin tími til þess. Þér hafið kennt mér allt, senr þér getið kennt konu.“ „Eruð þér viss?“ „Ég hefi að minnsta kosti lært allt, sem kona getur numið og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.