Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 12

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 12
170 ,FYRIR ALMENNINGSNÖF OG DALATÁ“ STÍGANDI aðsaðstöðu snertir og samgöngur. Þeir eru misduglegir og mis- hagsýnir og misjafnlega settir um vinnukraft og útvegun hans. Allt kemur Jjetta til greina, þegar hagur bóndans er athugaður, auk Jjess sem í búinu verður að binda fjármagn. Kjör verkamannsins bötnuðu með aukinni vinnu og hækkuðu grunnkaupi. Kjör bænda með hækkuðu verði. En Jieir gátu ekki aukið framleiðslu sína þegar, eins og verkamönnum jcjkst vinnan. Þess vegna má segja að til Jress lægju eðlileg rök, að landbúnað- arvörur hækkuðu meira J verði en vinnan. En óbilgirni ráða- manna beggja j)essara aðila batt allt í j)ann rembihnút, sem enn er óleystur. En eitt er ótalið enn: Hækkað grunnkaup bætti kjör allra verkamanna jal’nt — svo firamarlega sem ])eir höfðu nóga vinnu — hækkað vöruverð jók ylirleitt á kjaramismun bænda, þeir, sem niest höfðu fyrir, fengu mest, })eir, sem minnst höfðu fyrir, fengu minnst. Fjöldi bænda lilir við liinn mesta vinnuþrældóm. Bónda, sem verður að vinna tólf til sextán tíma á sólarhring allt árið um kring, finnst verkamaðurinn eiga náðuga daga við átta stunda vinnu á sólarhring sex daga vikunnar, alla helgidaga og hátíðir fríar og auk J)ess orlofsdaga. En bóndanum sést yfir það, að J)essar átta vinnustundir eru unnar utan heimilis. Þess vegna verður vinnudagur verkamannsins lengri en í fljótu bragði virðist: Allt, sem lítur að heimilishögum, er unnið í „frítímum“. Bændum sem öðrum er J)að lullljóst, að afurðaverð J)að, sem nú er, getur ekki haldizt til lengdar. Undir eins og markaðir rýmkast, sætta neytendur sig ekki við að kaupa innlenda vöru margföldu verði við sams konar vöru erlenda. Saint sem áður mun mörgum bóndanum ekki veita aii J)essu verði, en alls ekki öllum. Þess vegna ríður svo mikið á að jal'na markaðsskilyrði bænda, auka framleiðslugetuna og bæta samgöngur til sveita. Ekki má líta á það, hvað bóndinn verður að fá fyrir framleiðslu sína, svo að hann geti lifað sómasamlegu lífi, lieldur hitt, livað bú verður að gefa af sér, til ])ess að bóndinn njóti sæmilegra tekna. En hvað þá um tekjur verkamannsins? Því mun fljótsvarað: Þær eru ekki of háar. En jafnóhaggað stendur það, að sumar at- vinnugreinar J)ola þetta „háa kaup“ mjög illa, aðrar mjög vel. Meðan leitazt væri við að koma vanburðugri atvinnugreinum á arðvænlegri grundvöll — sé J)að talið svara kostnaði — virtist lang- einfaldasta ráðið, að komið yrði á eins konar jöfnunarsjóði at- vinnuveganna. Betur stæðar atvinnugreinar styrktu þær verr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.