Stígandi - 01.07.1944, Side 12

Stígandi - 01.07.1944, Side 12
170 ,FYRIR ALMENNINGSNÖF OG DALATÁ“ STÍGANDI aðsaðstöðu snertir og samgöngur. Þeir eru misduglegir og mis- hagsýnir og misjafnlega settir um vinnukraft og útvegun hans. Allt kemur Jjetta til greina, þegar hagur bóndans er athugaður, auk Jjess sem í búinu verður að binda fjármagn. Kjör verkamannsins bötnuðu með aukinni vinnu og hækkuðu grunnkaupi. Kjör bænda með hækkuðu verði. En Jieir gátu ekki aukið framleiðslu sína þegar, eins og verkamönnum jcjkst vinnan. Þess vegna má segja að til Jress lægju eðlileg rök, að landbúnað- arvörur hækkuðu meira J verði en vinnan. En óbilgirni ráða- manna beggja j)essara aðila batt allt í j)ann rembihnút, sem enn er óleystur. En eitt er ótalið enn: Hækkað grunnkaup bætti kjör allra verkamanna jal’nt — svo firamarlega sem ])eir höfðu nóga vinnu — hækkað vöruverð jók ylirleitt á kjaramismun bænda, þeir, sem niest höfðu fyrir, fengu mest, })eir, sem minnst höfðu fyrir, fengu minnst. Fjöldi bænda lilir við liinn mesta vinnuþrældóm. Bónda, sem verður að vinna tólf til sextán tíma á sólarhring allt árið um kring, finnst verkamaðurinn eiga náðuga daga við átta stunda vinnu á sólarhring sex daga vikunnar, alla helgidaga og hátíðir fríar og auk J)ess orlofsdaga. En bóndanum sést yfir það, að J)essar átta vinnustundir eru unnar utan heimilis. Þess vegna verður vinnudagur verkamannsins lengri en í fljótu bragði virðist: Allt, sem lítur að heimilishögum, er unnið í „frítímum“. Bændum sem öðrum er J)að lullljóst, að afurðaverð J)að, sem nú er, getur ekki haldizt til lengdar. Undir eins og markaðir rýmkast, sætta neytendur sig ekki við að kaupa innlenda vöru margföldu verði við sams konar vöru erlenda. Saint sem áður mun mörgum bóndanum ekki veita aii J)essu verði, en alls ekki öllum. Þess vegna ríður svo mikið á að jal'na markaðsskilyrði bænda, auka framleiðslugetuna og bæta samgöngur til sveita. Ekki má líta á það, hvað bóndinn verður að fá fyrir framleiðslu sína, svo að hann geti lifað sómasamlegu lífi, lieldur hitt, livað bú verður að gefa af sér, til ])ess að bóndinn njóti sæmilegra tekna. En hvað þá um tekjur verkamannsins? Því mun fljótsvarað: Þær eru ekki of háar. En jafnóhaggað stendur það, að sumar at- vinnugreinar J)ola þetta „háa kaup“ mjög illa, aðrar mjög vel. Meðan leitazt væri við að koma vanburðugri atvinnugreinum á arðvænlegri grundvöll — sé J)að talið svara kostnaði — virtist lang- einfaldasta ráðið, að komið yrði á eins konar jöfnunarsjóði at- vinnuveganna. Betur stæðar atvinnugreinar styrktu þær verr

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.