Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.07.1944, Blaðsíða 23
STIGANDI FRIÐGEIR H. BERG: VIÐ EIGUM ÞIÓÐSÖNG! Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi fyrir árið 1943 — tuttugasti og fimmti árgangur — flytur grein eftir ritstjór- ann, Gísla Jónsson, og nefnist hún „Þjóðsöngur íslands“. Rit- stjórinn hefur mál sitt með að gizka á, að ísland verði „lýðfrjálst land í annað sinn á næsta sumri“ — þ. e. 1944,— Og litlu síðar stendur: „Að líkindum verður þá danska krossinum smeygt út úr þjóðfána ríkisins. Er þá ekki óhugsanlegt, að flaggið, sem Einar Benediktsson orti um: — mjúkt sem blómstur himinhæða, hreint sem jökultindsins rún — verði dregið að hún hins nýja islenzka lýðveldis.“ Það minnsta, sem hægt er að krefjast af þeim, er tilfæra vísu- orð einhvers skálds, er, að hann geri það á réttan hátt. En í þessu tilfelli vantar nokkuð á, að svo sé, og er lítt skiljanlegt, hvernig þetta hafi orðið, en annað hvort er ritstjórinn að „betrumbæta" orð skáldsins eða hann er furðu ryðgaður í fánakvæði E. B. Réttar eru línurnar þannig: — „djúp sent blámi himinhæða, hrein sem jökultindsins brún.“ En að þessu loknu spyr ritstjórinn: „En hvað er um þjóðsöng íslands? — Eftir því sem vér bezt vitum, er enginn löggiltur þjóð- söngur til hjá íslenzka ríkinu". Ritstjórinn bendir á, að „Eld- gamla ísafold1, „sé ekki lengur fullnægjandi, ekki sízt vegna lags- ins“, og talar um, að það liafi verið sungið undir „kóngsbænalagi Breta“, Jónas liafi kveðið „Hvað er svo glatt“ undir dönsku lagi, Grímur Thomsen „Táp og fjör“ og „íslands lag“ undir finnskum lögum, Jón Ólafsson „Já, vér elskum ísafoldu“ við þjóðlag Norð- manna, og fleira tilfærir hann, sem sungið hafi verið á Islandi af ættjarðarljóðum undir erlendum lögum. En hámarkinu hafi þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.