Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 64
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 20134 NEW YORK Fyrir hver jól er sett upp glæsi- leg jóladagskrá í Radio City Music Hall í New York með stórkostleg- um listamönnum. Sýningin þetta árið er sögð konfekt fyrir augu og eyru. Ameríkanar kunna að skreyta hús sín og þess vegna er skemmtilegt að taka strætó inn í íbúðahverfi og skoða ljósadýrðina. Jólatréð við Rockefeller Center er eitt það þekktasta í heimi. Millj- ónir manna fylgjast með þegar kveikt er á þessu stóra og fallega tré. Það verður gert 4. desember og verður bein útsending í sjónvarp- inu um öll Bandaríkin. Í Bronx er sett upp fallegt jóla- leikfangaland sem börn hafa gaman af að skoða. Þar eru járn- brautarlestir og eftirlíkingar af frægum byggingum. Þar má sjá Brooklyn-brúna og Yankee-leik- vanginn, svo eitthvað sé nefnt. KAUPMANNAHÖFN Kaupmannahöfn er ein vinsæl- asta borgin sem Íslendingar heim- sækja. Þótt kalt sé á þessum árs- tíma er einstaklega skemmtilegt að heimsækja Tívolí sem er fal- lega skreytt hátt og lágt. Yfir 50 söluborð eru í garðinum þar sem finna má ýmislegt góðgæti til jóla eða fallegt jólaskraut. Fyrir utan Tívolí er líka margt að skoða. Á veitingastöðum er boðið upp á ekta danskt jólahlað- borð með síld, önd og hrísgrjóna- graut með kirsuberjasaft. Strikið er fallega skreytt en þar er hægt að kaupa dýra merkjavöru eða danska hönnun. Jólamarkaður er í Nýhöfn og Kristjaníu. LUNDÚNIR Það er margt að gerast í Lundún- um fyrir jólin. Verslanir eru fallega skreyttar, jólaljósin skína skært á götum og jólasýningar í leikhús- um eru að hefjast. Konunglegi ballettinn hefur sýningar á jóla- verki sínu, Hnetubrjótnum, 10. desember í Royal Opera House í Covent Garden. Jólaskrautssýning er í Geffrye-safninu og ljósin verða tendruð á jólatrénu á Trafalgar- torgi þann 5. desember. Margir jólamarkaðir eru í Lund- únum og má þar nefna markað í Hyde Park þar sem eru fjölmarg- ir básar með jólagjöfum, mat og drykk. Annar stór markaður er rétt við Lundúnaaugað á Suðurbakk- anum (Southbank) og stór mark- aður er í Covent Garden. Leikfangaverslunin Hamleys breytist í ævintýraland í desember og jólasveinar hafa nóg að gera þar innan dyra. RÓM Róm er fyrir sælkerana. Óteljandi sælkerabúðir með alls kyns góð- gæti fyrir jólaborðið. Þar er hægt að smakka osta, skinkur og annað ítalskt góðgæti. Jólamarkaðir eru á Piazza Navona og Campo dei Fiori. Þar er meðal annars boðið upp á heitt jólaglögg. Borgin er fagurlega skreytt, til dæmis hinar frægu Spænsku tröppur. Allar kirkjur borgarinnar eru með jóladagskrá sem vert er að kíkja á. Einnig er aðventumessa í P é t u r s k i r k j u n n i s e m ógleymanlegt er að fylgjast með. PARÍS Jólaljósin í París voru tendruð 21. nóvember en þau eru einstak- lega falleg. Stóru vöruhúsin eru þar fyrir utan afar fallega skreytt, til dæmis Galeries Lafayette sem vekur alltaf mikla athygli fyrir skreytingar sínar. Önnur stór- verslun, Le Printemps, leggur ekki síður mikið upp úr skreyting- um en það var leikkonan Gwyneth Paltrow sem kveikti jólaljósin hjá versluninni að þessu sinni. Margir jólamarkaðir eru í París og má þar nefna mark- aði á Champs-Élysées, Germain, Montparnasse og La Defense. Jólamatur er í hávegum hafður í desember og hægt er að smakka jólamat Frakkanna, kalkún með kastaníum, ostrur og gæsalifr- arkæfu, foi gras. Þá borða allir Frakkar bûche de Noël sem er rúllukaka. Heitt rauðvín er algengt á mörkuðum. Jólastemning í stórborgum Í desember getur verið afar skemmtilegt að skreppa til stórborgar, skoða jólaskreytingar stórverslana eða kíkja á jólamarkaði. Borða góðan mat og upplifa jólastemninguna. Mjög margt er um að vera í stórborgum hvort sem menn vilja fara til Evrópu eða Ameríku. KAUPMANNAHÖFN Það er margt að gerast í Tívolíinu í Kaupmannahöfn fyrir jólin. RÓM Aðalverslunargatan í Róm, Via del Corso, skreytt í litum ítalska fánans. PARÍS Leikkonan Gwyneth Paltrow tendraði jólaljósin í stórversluninni Le Printemps fyrir stuttu. LONDON Carnaby Street í London er gata rokkaranna. NEW YORK Glæsileg jólasýning stendur yfir í Radio City Music Hall í New York. Ríkisstjóri Havaí, Neil Abercrombie, skrifaði nýlega undir lög sem leyfa hjónaband samkynhneigðra í ríkinu. Þetta getur að öllum líkindum leitt til þess að hagnaður eyjaklasans af ferðamönnum muni aukast mikið. Í Washington Post er því haldið fram að Havaí hafi með þess- ari lagabreytingu styrkt ferðamannabransann í landinu til muna. Þar er greint frá því að háskólinn á Havaí hafi reiknað út að fjölgun brúðkaupa samkynhneigðra á eyjunum muni auka hagnaðinn um 217 milljónir dollara eða 26 milljarða króna á næstu þremur árum. Gengið er út frá því að samkynhneigð pör muni í auknum mæli ferðast til Havaí til að halda brúðkaup sín og veislur þar, og fara í brúð- kaupsferðir. Þó er talið að hagnaðurinn muni með tíð og tíma jafnast út eftir því sem fleiri ríki lögleiða giftingu samkynhneigðra. Brúðkaup samkyn- hneigðra auka hagnað Havaí hefur lögleitt hjónaband samkynhneigðra. NORDICPHOTOS/GETTY 30.000 fréttaþyrstirnotendur Smelltu þér á Fréttablaðsappið og lestu blaðið hvar sem er og hvenær sem er Fáðu Fréttablaðið ókeypis í spjaldtölvuna og snjallsímann með Fréttablaðsappinu. Sláðu inn Fréttablaðið á Google Play, Windows store eða í App store og náðu í appið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.