Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 59
Háaleitisbraut 66, 1O3 Reykjavík, sími 528 44OO Jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar Tekið er við umsóknum frá barnafjölskyldum í Reykjavík dagana 2., 3. og 4. des. kl. 11-15. Þeir sem eru með virk inneignarkort frá Hjálparstarfinu geta sótt um á www.help.is. Einnig taka prestar á landsbyggðinni við öllum umsóknum þar. Síðasti umsóknardagur hjá þeim er 12. desember. www.help.is PI PA R\ TB W A • SÍ A Gjafabréf Hænur Andvirði þessa gjafabréfs fer til kaupa á hænum handa fjölskyldu í Afríku. Sígaggandi og á eilífu iði, setja hæn- ur svip á sérhvern bæ. Afrískar hænur eru marglitar eins og íslensk landnáms- hænsn og vappa um bæjarhauginn borginmannlegar. Hænur fyrir and- virði þessa gjafabréfs gefa egg og unga sem ala má í ljú fenf gan kvöldverð fyrir þreytta fjölskyldu í harðri lífsbaráttu. Fjölskyldan tekur þátt í þr óunarverkefni Hjálparstarfsins. Meiri líkur eru á að h ún eigi nógan mat en þegar þarf að treysta eingöngu á uppskeruna. Næringarefni verða fleiri, viðnám við sjúkdómum be tra og þróttur til vinnu og náms meiri. Þessi gaggandi gjöf verður vel þegin! Margt smátt ... – 5 Lyf og heilsa styðja lyfja- aðstoð Hjálparstarfsins Aðstoð við að kaupa lyf, greiða læknisaðstoð og kaupa gleraugu er hluti af innan- landsaðstoð Hjálparstarfsins. Mikilvægur bakhjarl er keðjan Lyf og heilsa sem gaf 3,5 milljónir á nýliðnu starfsári. Þau reka lyfjasjóðinn Lyfjagjöf sem bæði fyrirtækið og almenningur gefur í. 7O% þeirra sem fá lyfjaaðstoð eru aðrir en barnafólk. Meðal annars þannig tekst að veita fleirum en barnafólki aðstoð, þótt Hjálparstarfið hafi takmarkað mataraðstoð við barnafjölskyldur. Varkárni er gætt í því hvaða lyf eru greidd til þess að koma í veg fyrir endursölu þeirra. Öll lyf eru greidd beint í lyfja- verslanir. Stuðningur vegna gleraugna er fyrst og fremst ætlaður börnum og ungmennum en einnig fullorðnum sem sækja nám með styrk frá Hjálparstarfinu. 14 börn og ungmenni fengu gleraugu á nýliðnu starfsári, fjölgaði um þrjú. Það er ekki spurning að mati Hjálparstarfs kirkjunnar að jólasveinaþjónusta Skyrgáms er alveg frábær, enda láta þeir 2O% af innkomu sinni renna til Hjálpar- starfs kirkjunnar og láta þannig gott af sér leiða. Þeir heimsækja hundruð leikskóla, fyrirtæki og einstaklinga fyrir jólin ár hvert. Á 14 ára starfsferli hafa þessir jólasveinar gefið hátt í 7 milljónir króna til starfs Hjálparstarfsins. Þeir eru bráðskemmtilegir, gefa í skóinn, syngja og prakkarast og slá í gegn hvar sem þeir fara. Það eru engin takmörk sett fyrir því hverju þeir geta fundið upp á. Í fyrra komu þeir klifrandi niður turn Laugarneskirkju til að afhenda framlag sitt 823.7OO kr. Nánari upplýsingar má fá hjá Skyrgámi Leppalúðasyni á jolasveinn.is, með tölvupósti á skyrgamur@skyrgamur.is eða í síma 587 1O97. Jólasveinaþjónusta Skyrgáms alveg frábær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.