Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 84
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í sorphirðu í sveitarfélaginu 2014 – 2019. Í verkinu felst tæming á sorp- og endurvinnsluílátum frá íbúðarhúsnæði og stofnunum ásamt flutningi á móttökustöð, leiga gáma á gámasvæði og tæming. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Útboðsgögn fást frá og með mánudeginum 2. desember 2013 hjá Verkfræðistofu Suðurlands, Selfossi við skráningu í síma 412-6900 eða með tölvupósti á netfang utbod@verksud.is. Opnun tilboða er kl. 11:.00 þann 23. desember 2013 í Ráðhús Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Útboð Veitingarekstur í Laufási Minjasafnið á Akureyri óskar eftir áhugasömum og hugmyndaríkum aðila til að reka Þjónustuhúsið í Laufási í Grýtubakkahreppi. Í Laufási er rekin umfangsmikil ferðaþjónusta í tengslum við Gamla bæinn Laufás, sem er í húsasafni Þjóðminjasafnsins og er opinn frá 9-17 alla daga frá 1. júní til 1. september. Í Þjónustuhúsinu er rekin veitingasala og veitingasalur fyrir 80 manns, ásamt minjagripasölu. Salurinn er leigður út fyrir ýmisskonar samkomur. Góð tengsl við ferðaþjónustuaðila, stöðugur gestafjöldi. Horft verður til hugmynda rekstaraðila um rekstur og þróun starfsemi Þjónustuhússins. Aðalstræti 58, 600 Akureyri, sími 462-4162 minjasafnid@minjasafnid.is Áhugasamir hafi samband við safnstjóra fyrir . 19. desember n.k. Allar nánari upplýsingar gefur safnstjóri Haraldur Þór Egilsson í síma 462-4162 / haraldur@minjasafnid.is Rafvirki óskast LEE rafverktakar óska eftir að ráða rafvirkja. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsókn og ferilskrá skal sendast á netfangið larusee@simnet.is Til sölu og niðurrifs Að Ásbrú í Reykjanesbæ. Til sölu um 200 fermetra stál milligólf í mjög góðu ásigkomulagi. Lengd 18m, breidd 12m. Hæð undir burðarbita 3,6m Aðkomuleiðir eru tvennar tröppur ásamt einni flóttaleið. Öryggishlið til vörubrettaafgreiðslu. Tengiliður: Guðmundur Jóhannesson í síma 855-1188, eða senda tölvupóst á gudmundurj@verneglobal.com Störf á heimilum fatlaðs fólks Þroskaþjálfar og stuðningsfulltrúar óskast til starfa á heimilum félagsins í Reykjavík og Kópavogi. Um er að ræða framtíðarvinnu og tímabundnar afleysingar. Starfshlutfall er frá 20-65%. Vinnutíminn er vaktavinna, morgunvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktir. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára eða eldri. Stöðurnar eru lausar strax eða eftir nánara samkomulagi. Hlutverk starfsfólks í búsetu er fyrst og fremst fólgið í því að aðstoða íbúa í daglegu lífi og efla sjálfstæði þeirra. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Áss styrktarfélags í síma 4140500 á virkum dögum milli kl. 09.00 og 15.00. Upplýsingar um félagið og atvinnuumsókn má finna á heimasíðu þess www.styrktarfelag.is, einnig má skila umsóknum á netfangið erna@styrktarfelag.is. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags. Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1054/2013 í Stjórnartíðindum. Endurauglýst er eftir umsóknum fyrir neðanskráð byggðarlög: Akureyrarbæ (Grímsey og Hrísey) Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar. Umsóknarfrestur er til og með 16. desember 2013. Fiskistofa, 29. nóvember 2013. Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2013/2014 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 665, 10. júlí 2013 Verslunarstjóri Spennandi og krefjandi starf! Ármúli 32 - 108 Reykjavík - Sími 533 5060 / 568 1880 - golf@parketoggolf.is - www. parketoggolf.is Helstu verkefni: - Sölustörf og tilboðsgerð - Samskipti við viðskiptavini og ýmislegt fleira Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist: thorgeir@stepp.is Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til og með 6. desember. Hæfniskröfur: - Reynsla og þekking á parketi - Frumkvæði og dugnaður - Hæfni í mannlegum samskiptum - Góð þjónustulund - Metnaður og jákvæðni - Skipulagshæfni Parket & Gólf leitar að reyndum, framsæknum og metnaðar- fullum einstaklingi í starf verslunarstjóra í parketdeild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.