Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 148

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 148
30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 108 „Við tókum upp plötuna á heitustu sumardögunum, það var svolítið skrítið að syngja inn jóla- og vetr- arlög yfir hásumarið,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir tónlistarkona sem gefur út plötuna Húmar að kveldi ásamt Pálma Sigurhjartar- syni píanóleikara um helgina. Á plötunni er að finna þekkt jólalög og sálma, í bland við minna þekkt efni. „Þetta er hátíðleg og einlæg plata, þar sem augnablikið og ein- faldleikinn eru fönguð,“ segir Erna Hrönn en eingöngu er stuðst söng og píanóleik á plötunni. Þar er að finna lög á borð við Hin fyrstu jól og Nóttin var sú ágæt ein, svo dæmi séu tekin. Útgáfutónleikar fara fram sunnudaginn 1. desember í Hofi á Akureyri og hefjast þeir klukkan 20.00 en sérstakur gestur á tón- leikunum er Magni Ásgeirsson. - glp Jólaplata tekin upp að sumri JÓL AÐ SUMRI Erna Hrönn Ólafs dóttir og Pálmi Sigurhjartarson tóku upp jólaplötuna síðastliðið sumar. MYND/ÓLÖF ERLA EINARSDÓTTIR Finnst þér auðveldara að taka gagn-rýni en hrósi?“ spurði samstarfsfélagi minn hneykslaður þegar ég sagði honum að mér fyndist mun betra og þægilegra að fá gagnrýni heldur en fögur orð í minn garð. Hann var gjörsamlega orð- laus. Og vildi að sjálfsögðu fá nánari útskýringar á þessum orðum mínum. Þá varð ég orðlaus. Af hverju finnst mér auðveldara að taka gagnrýni en hrósi? ÞETTA hefur reyndar ekki alltaf verið raunin. Í uppvexti mínum fannst mér mjög erfitt að sæta gagnrýni og lagði því gríðarlega pressu á sjálfa mig að gera aldrei mistök, stíga aldrei feilspor, láta lítið á mér bera. Mér fannst gott að fá hrós. Fannst það vera viðurkenning á hvað ég væri frábær, meiriháttar og æðisleg. Ég hlyti að vera að gera eitt- hvað rétt. ÁRIÐ 2005 fór ég í leiklistarskóla í þeirri trú að ég væri bara þrusugóð leikkona. Væri alveg með‘etta! Ég ætl- aði sko ekki að gera nein mistök. Allt sem ég myndi gera yrði fullkomið. Ég þyrfti í raun ekkert á menntuninni að halda. ÞAÐ er skemmst frá því að segja að ég var skotin niður á fyrsta degi af rúss- nesku kennurunum mínum sem kalla sko ekki allt ömmu sína. Þeir voru grjót- harðir. Hlífðu engum. Fyrstu dagana fór einhver að grenja á klukkutíma fresti. Oftast var það ég. FYRSTU viðbrögð mín voru að hata þá. Hvernig gátu þeir sagt mér að ég væri ekki stórkostleg? Hvað var að þeim? Þeir hlytu að vera eitthvað veruleikafirrtir. Afneitunin var fullkomin – eins og ég hélt að ég væri. MEÐ tímanum kenndu þeir mér að eng- inn gæti verið óskeikull alltaf. Þessir kafloðnu, rússnesku karlmenn kenndu mér að horfast í augu við galla mína og taka þeim fagnandi. Þeir kenndu mér að taka gagnrýni á uppbyggilegan hátt. MEÐ þennan lærdóm, sem oft var erfitt að nema, fór ég betri manneskja út í lífið. Ég tek gagnrýni ekki persónulega og finnst í alvörunni mjög gott að fá hana – ef hún er verðskulduð. Núna þarf ég bara að læra að taka hrós- inu. BAKÞANKAR Lilju Katrínar Gunnarsdóttur Grenjað á klukkutíma fresti PARADÍS: VON “IT COULD BE HIS BEST FILM SO FAR” - THE GUARDIAN ERNEST & CELESTÍNATHE FLY 1958 & 1986 EITT VERÐ, TVÆR MYNDIR SUN: 20.00(16) LAU & SUN: 16.00 SJÁ SÝNINGATÍMA Á WWW.BIOPARADÍS.IS - Miðasala: 412 7711 - Hverfisgata 54 - bioparadis.is - Hluti af Europa Cinemas 2DKL. 13 SMÁRABÍÓ KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2D KL. 15 HÁSKÓLABÍÓ Í 2D KL. 13 SMÁRABÍÓ Í 2DKL. 15 HÁSKÓLABÍÓ 2D THE HUNGER GAMES 2 KL. 3.20 - 6 - 9 -10 NORTHWEST KL. 6 - 8 FURÐUFUGLAR 2D KL. 3.20 Miðasala á: og PRINCE AVALANCHE THE HUNGER GAMES 2 THE HUNGER GAMES 2 LÚXUS THE COUNCELOR CAPTAIN PHILIPS FURÐUFUGLAR 2D Ú ÓT RB 2D Í SL.TAL KL. 5.50 - 8 KL.1(TILBOÐ) 2 - 4 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11* KL. 2 - 5 - 8 - 11* KL. 8 - 10.30 KL. 10.10 KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 KL. 1 (TILBOÐ) 3.20 NORTHWEST THE PAST THE HUNGER GAMES 2 PHILOMENA CAPTAIN PHILIPS HROSS Í OSS FURÐUFUGLAR 2D KL. 3* (TILBOÐ) 10.45 KL. 5.15 - 10.15 KL. 3 (TILBOÐ) 5 - 6 - 8 - 9 - 11* KL. 3.30 (TILBOÐ) 8 KL. 8 KL. 3** - 6 KL. 3 (TILBOÐ) *LAUGARDAGUR *LAUGARDAGUR **SUNNUDAGUR EGILSHÖLLÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI EMPIRE EMPIRETOTAL FILM M.S. WVAI RADIO J.B – WDR RADIO JOBLO.COM ROLLING STONE GQ DEADLINE HOLLYWOOD ENTERTAINMENT WEEKLY VAR ÍSLENSKUR ÞINGMAÐUR Í INNSTA HRING WIKILEAKS? MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI KEFLAVÍK VARIETY SPARBÍÓ HUNGER GAMES 2 4, 6, 7, 9, 10 PHILOMENA 3:50, 5:50, 8 CARRIE 10:10 FURÐUFUGLAR - ÍSL TAL 2, 3:50 2D AULINN ÉG 2 - ÍSL TAL 1:50 2D TÚRBÓ - ÍSL TAL 1:50 3D Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. S.B. - FBL ÍSL TAL ÍSL TAL T.V. - Bíóvefurinn.is “ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA” S.B. - FBL 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.