Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 132

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 132
30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 92 Gullborinn er hluti af verki sem ég er með í salnum niðri í Norræna húsinu,“ segir Ósk Vilhjálmsdóttir spurð hvaðan sú hugmynd að end- urskapa gullborinn í Vatnsmýrinni hafi komið. „Sýningin heitir Pumpa og við erum þrjár myndlistarkon- ur hver af sinni kynslóðinni sem sýnum, Hinar eru Hildur Hákonar- dóttir og Steinunn Gunnlaugsdóttir. Við erum allar að fjalla um mann og náttúru og sambandið þeirra á milli og ég er með stór myndbönd sem sýna annars vegar mjaltir í tæknifjósi og hins vegar hvern- ig olíu er dælt á kerfið úr stórum olíubíl. Það eru mjög mikil líkindi á milli þessara tveggja mekanisma.“ Sýningin heitir Mýrargull og verk allra listakvennanna tengjast henni á einn eða annan hátt. „Mér fannst áhugavert að það hefði verið grafið eftir gulli í Vatnsmýrinni fyrir rúmum hundrað árum. Ég fann myndir eftir Magnús Ólafs- son, teknar 1907, af gullgröfur- unum og mér fannst það tengjast þessari hringrás sem ég hafði verið að velta fyrir mér.“ Bor Óskar er nákvæm eftirmynd borsins sem notaður var við gulleit- ina upp úr aldamótunum 1900. „Ég fékk leikmyndahönnuð með mér og við erum að setja upp propps sem er eiginlega alveg eins og fyrir- myndin. Ég fékk líka eldgamla talíu og þetta er sett upp alveg eins og það var.“ Ósk, Hildur og Steinunn hafa einu sinni sýnt saman áður, á Lista- safni Akureyrar í fyrra og Ósk segir verk þeirra tengd þótt gjör- ólík séu. „Við höfum allar tengst einhvers konar aktívisma. Stein- unn sýnir mjög ögrandi og póli- tískt verk sem fjallar um togstreitu kynjanna og Hildur er að vinna út frá plöntufræði Goethes, þannig að tengsl manns og náttúru eru í for- grunni hjá okkur öllum.“ Sýningin Pumpa verður opnuð í Norræna húsinu klukkan 15 á morgun og stendur til 10. janúar. fridrikab@frettabladid.is Maður og náttúra í Vatnsmýrinni Pumpa er sýning sem opnuð verður í Norræna húsinu á morgun. Þar sýna þrjár kynslóðir listakvenna verk sín sem fj alla um tengsl manns og náttúru. Ein þeirra er Ósk Vilhjálmsdóttir sem meðal annars reisir gamla gullborinn í Vatnsmýrinni. GULLBORINN Ósk við verk sitt í Vatnsmýrinni sem er nákvæm eftirlíking gullborsins frá 1905. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GULLGRÖFTUR Mynd frá árinu 1907 sem sýnir gullleitarmenn að störfum í mýrinni. MYND/MAGNÚS ÓLAFSSON Nicovel®lyfjatyggigúmmí 598 kr/pk VILTU HÆTTA AÐ REYKJA? Nicovel Fruit og Nicovel Mint lyfjatyggigúmmí, innihalda 2 mg af nikótíni sem nikótín resinat. Nicovel er ætlað reykingamönnum 18 ára og eldri. Ekki má nota Nicovel ef um er að ræða ofnæmi fyrir nikótíni eða einhverju öðru innihaldsefni tyggigúmmísins eða ef þú reykir ekki. Leitið ráða hjá lækni áður en Nicovel er notað ef: þú hefur nýlega fengið hjartaáfall eða heilablóðfall, þú hefur fengið ofnæmisviðbrögð (ofsabjúgur) eða útbrot með kláða (ofsakláði). Einnig ef þú ert með: brjóstverk, hjartakvilla sem hefur áhrif á hraða eða takt hjartsláttar, ómeðhöndlaðan háþrýsting, lifrarsjúkdóm, nýrnasjúkdóm, sykursýki, ofvirkan skjaldkirtil, æxli í nýrnahettumerg (krómfíklaæxli), magasár eða bólgu í vélinda. Einstaklingar undir 18 ára aldri ættu ekki að nota Nicovel nema því sé ávísað af lækni. Viðeigandi skammtur fyrir fullorðna getur haft mikil eituráhrif eða verið banvænn fyrir lítil börn. Þungaðar konur og konur með barn á brjósti skulu eingöngu nota Nicovel í samráði við lækni. Skammtar eru einstaklingsbundnir og valdir út frá nikótínþörf. Yfirleitt er nóg að nota 8-12 tyggigúmmí á dag. Hámarksskammtur er 24 stykki á dag. Nánari upplýsingar um notkun er að finna í fylgiseðli lyfsins. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega áður en byrjað er að nota lyfið. Markaðsleyfishafi: Orifarm Generics A/S. Umboð á Íslandi: Icepharma hf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavík. NENEY13 Y133331011010100 100 100 10100 1100000004 00 Suðurlandsbraut 48 (bláu húsin í Faxafeni) - Sími 553 3450 Vefverslun: www.spilavinir.is - sendum um allt Full búð af skemmtilegum spilum fyrir allan aldur Gunnar Helgason kemur og les upp úr bókinni sinni Rangstæður í Reykjavík VARÚLFUR Spilað kl. 15 Stefán Pálsson höfundur og Lára hönnuður mæta og kynna spilið milli kl. 14-15. Íslandssöguspilið af bókinni Rangstæður í Reykjavík laugardag 30. nóv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.