Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 83
THG arkitektar ehf. leita eftir arkitekt og byggingafræðingi.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt hönnunar- og
ráðgjafastörf fyrir einstaklinga, fasteignafélög,
sjálfseignarstofnanir og opinbera aðila.
Arkitekt
Verkefni yrðu almenn arkitektastörf á sviði húsa- og
skipulagsgerðar. Viðkomandi þarf að hafa nokkurra ára
starfsreynslu á ofangreindu sviði.
Byggingafræðingur
Verkefni yrðu á sviði verkefnastjórnunar, áætlanagerðar,
eftirlits og hönnunar. Viðkomandi þarf að hafa nokkurra ára
starfsreynslu á ofangreindu sviði.
Mikilvægt er að umsækjendur geti unnið sjálfstætt og í
samvinnu með öðrum, séu hugmyndaríkir og hafi
frumkvæði og metnað til að takast á við krefjandi verkefni.
Leitað er eftir jákvæðu viðmóti og hæfni í mannlegum
samskiptum
Umsóknum fylgi náms- og starfsferilskrá.
Umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Eldri umsóknir
óskast endurnýjaðar.
Öllum fyrirspurnum verður svarað.
Vinsamlegast sendið umsóknir til ella@thg.is fyrir
9.desember.
www.thg.is
ARKITEKT - BYGGINGAFRÆÐINGUR
THG_Recruiting.ai 1 29.11.2013 11:45:50
Hringrás er eitt öflugasta endurvinnslu- og umhverfisverndarfyrirtæki landsins, með
starfsemi 5 stöðum, og rekur einnig dótturfélag í sömu starfsemi í Kanada. Starfsmenn
eru rúmlega 100 talsins. Hringrás endurvinnur ýmis konar úrgang frá einstaklingum og
fyrirtækjum og breytir í verðmætt hráefni sem selt er á erlenda markaði til endurnýtingar
í ýmiskonar varning. Þannig stuðlar Hringrás að umhverfisvernd og öflun verðmæta.
Hringrás vinnur eftir Iso 14001
Verkstjóri óskast í spilliefna og raftækjadeild Hringrásar
Í starfinu fellst m.a. að taka á móti viðskiptavinum, halda utan um skráningar og verkstjórn.
Æskilegt er að viðkomandi hafi lyftararéttindi.Nauðsynlegt er að vera góður í samskiptum.
Umsóknarfrestur er til 15. desember n.k.
Framtíðarstarf
Það er nóg að gera
Við viljum bæta forriturum í hópinn
• fyrir nýjungum í forritun og tækni almennt
• fyrir vel hönnuðum og villulausum kóða í ýmsum forritunarmálum
• fyrir að vinna með viðskiptavinum til að þróa fallegan og skemmtilegan hugbúnað
• viljir læra af öðrum og hjálpa öðrum að læra af þér
• viljir vera stolt(ur) af því sem þú gerir
• viljir vinna í agile teymum sem treysta á góða samvinnu til að ná árangri
• hafa tíma í hverri viku til að gera það sem þig langar að gera (Google tími)
• fá bestu græjur sem völ er og þú velur sjálf(ur)
• mikið frjálsræði varðandi með hverjum þú vinnur, hvenær þú mætir og hvenær
þú ferð
Sprettur.is • Laugavegi 26, 101 Reykjavík • Sími 522 8900
Hvað viljum við í starfsmanni? Hvað bjóðum við?
Hafðu samband við