Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 124

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 124
30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 84 Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og kveðjur við fráfall elsku konunnar minnar, mömmu okkar og fósturmömmu, dóttur, systur og mágkonu, NÍNU BJARKAR SIGURÐARDÓTTUR sem lést 30. október. Flosi Eiríksson Eyrún, Kári, Eiríkur og Júlíus Flosabörn Sigurður Ó. Kjartansson Eyrún Gunnarsdóttir Kjartan Ó. Sigurðsson María Dröfn Steingrímsdóttir Inga Sigurðardóttir Ingólfur E. Kjartansson Við þökkum innilega auðsýnda samúð og kærleika við fráfall ástkærs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, JÓNS GUNNARS HANNESSONAR Laugarnesvegi 65, Reykjavík. Sérstakar þakkir sendum við öllum þeim sem hjúkruðu honum og studdu í veikindum hans. Rósa Óskarsdóttir Elsa Jónsdóttir Fjalar Jóhannsson Andrea Fanney Jónsdóttir Kjartan Friðrik Ólafsson Eva Rós og Brynja Fjalarsdætur Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR BRAGADÓTTIR Ólafsgeisla 4, Reykjavík, lést á Landspítalanum, Hringbraut, miðvikudaginn 27. nóvember. Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju 9. desember klukkan 13. Reynir Sigurðsson Sigurður Reynisson Bragi Reynisson Kristín Smáradóttir Ástþór Bragason Bjarki Bragason Ástkær bróðir minn og mágur, EYVINDUR GARÐAR FRIÐGEIRSSON Grandavegi 39b, Reykjavík, lést þann 25. nóvember síðastliðinn. Útför hans fer fram frá Neskirkju föstudaginn 6. desember kl. 13.00. Guðrún Friðgeirsdóttir Stefán Briem Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SÓLVEIG SÆMUNDSDÓTTIR lést þann 15. nóvember á Hrafnistu í Reykjavík. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Erna Magnea Ólafsdóttir Sigurður Kristjánsson Magnús Ólafsson Stella Guðmundsdóttir Jónas Birgir Birgisson og fjölskyldur. Elskuleg eiginkona mín, móðir, amma og dóttir, LILJA INGA JÓNATANSDÓTTIR Ásabergi, Eyrarbakka, lést á Landspítalanum við Hringbraut þriðjudaginn 26. nóvember. Jarðsungið verður frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Guðmundur Helgi Guðnason Guðni Guðmundsson Sigurður Tómas Guðmundsson Emilía Hlín Guðnadóttir Sigrún Ingjaldsdóttir Móðir mín, tengdamóðir og amma, FRÍÐA BJÖRG ÓLAFSDÓTTIR Laugavegi 149, lést þann 15. nóvember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu Björn Björnsson Álfheiður Einarsdóttir og fjölskylda. Elskulegur sonur minn, bróðir, mágur og frændi, DANÍEL HAFSTEINSSON er látinn. Margrét Jóna Hafsteinsdóttir Unnur Inga Karlsdóttir Davíð Bjarnason María Jórunn Hafsteinsdóttir Smári Geirsson Aðalsteinn Hafsteinsson Guðrún Sigvaldadóttir Sigrún Hafsteinsdóttir Hans Pétur Blomsterberg Jón Grétar Hafsteinsson Hildigunnur Jónína Sigurðardóttir Haraldur Hafsteinsson Sólveig Hafsteinsdóttir Walter Unnarsson Þórdís Hafsteinsdóttir og systkinabörn. „Ég hef fengist við listmálun í all- nokkur ár eða aðeins lengur en það,“ segir Aðalsteinn Eyþórsson, þegar heilsað er upp á hann í Anarkíu lista- sal, norðanvert í Hamraborginni. Hann er að hengja upp verk sín á sam- sýningu ellefu listamanna sem verður opnuð í dag. Það eru olíumálverk frá þriggja ára tímabili, ýmist máluð á striga eða krossvið. Listastefna Aðal- steins er samt frekar óljós að hans eigin sögn. „Algengt er að list núna sé svo mikið hugsuð, jafnvel djúphugs- uð. Mín er frekar vanhugsuð. Flýtur bara fram,“ segir hann frekar kæru- leysislega. Að listasalnum Anarkíu standa þeir ellefu myndlistarmenn sem nú sýna þar og hafa kosið að fara eigin leiðir í kynningu á list sinni. Þeir eru auk Aðalsteins þau Anna Hansson, Ásta R. Ólafsdóttir, Bjarni Sigurbjörnsson, Finnbogi Helgason, Guðlaug Friðriks- dóttir, Hanna Pálsdóttir, Helga Ást- valdsdóttir, Kristín Tryggvadóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Þor- geir Helgason. Aðalsteinn er semsagt meðal sjö kvenna og fjögurra karla með sýn- inguna í Anarkíu. Hvert og eitt þeirra fékk sinn vegg, ólíka að stærð – en veglega samt. Aðalsteinn segir þar um reynt fólk að ræða á myndlistar- sviðinu og þótt bakgrunnurinn sé mis- munandi þá tengist hópurinn Mynd- listarskóla Kópavogs þar sem allir hafa verið eitthvað, einhvern tíma. Húsnæðið í Hamraborginni kom upp í hendur hópsins í vor og þar hafa sýningar verið frá því snemmsum- ars sem staðið hafa í mánuð hver þar sem ýmist einn eða tveir listamenn úr hópnum hafa sýnt í senn. Nú taka þeir allir höndum saman og bjóða til opn- unar milli klukkan 14 og 18 í dag en annars verður sýningin opin þriðju- daga til föstudaga milli kl. 15 og 18 og um helgar frá 14 til 18 til 29. des- ember. Í lokin kemur leiðarlýsing: Þegar ekið er inn í Hamraborgina um brúna er beygt strax niður til vinstri og svo aðeins til hægri. Þar er gengið inn í Anarkíu listasal. Nánar má fræðast um hópinn og stefnu hans á vefsíðunni anarkia.is. - gun Listin bara fl ýtur fram Ellefu myndlistarmenn opna samsýningu í dag í Anarkíu, listasal í Hamraborg 3 í Kópa- vogi. Aðalsteinn Eyþórsson er einn þeirra. Hann sýnir olíumálverk á striga og krossvið. LISTMÁLARINN „Ég hef fengist við listmálun í allnokkur ár, eða aðeins lengur en það,“ segir Aðalsteinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Íslenskir bankar keyptu Skarðsbók postulasagna á uppboði í London þennan dag árið 1965. Þar hafði hún verið í einkaeigu, eitt fornra handrita Íslendinga. Hún var síðan afhent Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu. Lengi vel var Skarðsbók postulasagna í eigu kirkjunnar á Skarði á Skarðsströnd. Þaðan hvarf handritið um 1820 en kom síðar í leitirnar á Englandi. Skarðsbók er reyndar nafn á tveimur fornum íslenskum skinnhandritum, Skarðs- bók postulasagna annars vegar og Skarðsbók Jónsbókar hins vegar. Sú síðarnefnda er lögbókarhandrit sem hefur að geyma Jónsbók og nokkrar réttarbætur. Handritið var skrifað árið 1363 fyrir tilstuðlan Orms Snorrasonar, lögmanns á Skarði á Skarðs- strönd. Handritið er einnig geymt í Árnasafni. ÞETTA GERÐIST: 30. NÓVEMBER 1965 Skarðsbók komst á ný í eigu Íslendinga SKARÐS- BÓK POST- ULA- SAGNA Hún er geymd á Árna- stofnun. Algengt er að list núna sé svo mikið hugsuð, jafnvel djúphugsuð. Mín er frekar vanhugsuð. Flýtur bara fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.