Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 100

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 100
KYNNING − AUGLÝSINGFerðir LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 20138 TÍU BESTU HÓTEL MEÐ ALLT INNIFALIÐ Tyrkland lendir oftast á lista þar sem tíu bestu hótel í Evrópu með allt innifalið eru valin. Það sýnir könnun sem gerð var á Tripadvisor. Fimm af tíu bestu hótelunum með allt innifalið eru í Tyrklandi, síðan kemur Ítalía, Grikkland, Spánn, Kýpur og Portúgal. Þegar allur heimurinn er tekinn með er Mexíkó áberandi með flest hótel á toppnum. Langbesta hótel í heimi með allt innifalið að mati Tripadvisor er Iberostar Grand Hotel Paraiso á Playa del Carmen í Mexíkó. Evrópulistinn: 1. Voyage Belek Golf & Spa, Belek, Tyrklandi 2. Adler Thermae Spa & Relax Resort, Bagno Vignoni, Ítalíu 3. Club Med Palmiye, Kemer, Tyrklandi 4. Louis Ledra Beach, Papfos, Kýpur 5. Iberostar Anthelia, Playa de Fanabe, Spáni 6. Club Med Kemer, Kemer, Tyrklandi 7. Liberty Hotels Lara, Antalya, Tyrklandi 8. Pestana Porto Santo Beach Resort & Spa, Porto Santo, Portúgal 9. Oceania Club, Nea Moudania, Grikklandi 10. Marmaris Imperial Hotel, Marmaris, Tyrklandi TREYSTA EKKI KVENKYNS FLUGMÖNNUM Fimmtíu og eitt prósent breskra flugfarþega treystir ekki kvenkyns flugmönnum samkvæmt könnun sem ferðasíðan sunshine.co.uk lét gera og sagt er frá í The Daily Mail. Ástæðurnar eru þær að kvenkyns flugmönnum gangi verr að starfa undir álagi. Tuttugu og sex prósent svarenda sögðu kyn flugmannsins málinu óviðkomandi en 14 prósent treystu karlkyns flugmönnum verr. Þeir sem efuðust um hæfni karlanna sögðu að bráðlyndi þeirra hefði áhrif á skoðun sína auk þess sem karlar væru líklegri til að missa athyglina. Þessi mikla tortryggni gagnvart kvenkyns flugmönnum getur skýrst af því hversu fáir þeir eru. Tíu prósent svarenda sögðu að allir flugmenn sem þeir hefðu flogið með hefðu verið karlkyns. Í Huffington Post er bent á að skýrsla frá 2010 sýni að af 266 þúsund flugmönnum í Banda- ríkjunum hafi aðeins 8.715 verið konur. Helmingur breskra flugfarþega efast um hæfni kvenkyns flugmanna. NORDICPHOTOS/GETTY TÖFRANDI JÓLAVERÖLD Þjóðverjar eru þekktir fyrir jólamarkaðina sína sem lýsa upp borgir og bæi víðsvegar um landið vikurnar fyrir jól. Í Berlín einni fylla jólamarkaðirnir marga tugi. Flestir eru opnaðir um miðjan nóvember og þar magnast jólastemningin dag frá degi. Einn allra veglegasti jólamarkað- ur Berlínar er á Gendarmenmarkt- torginu þar sem frönsku og þýsku dómkirkjurnar standa ásamt konserthúsinu. Ljósaskreyting- arnar skapa hálfgerða töfraveröld á torginu og gestir gæða sér á ristuðum möndlum, sykruðum ávöxtum og öðru góðgæti. Við Gendarmenmarkt stendur líka stærsta „súkkulaðihús“ Evrópu, Fassbender og Rausch, en þar er hægt að sjá súkulaði- módel af ýmsu tagi og bragða á óteljandi súkkulaðitegundum. Á Gendarmenmarkt-torginu er að finna veglegasta jólamarkaðinn í Berlín. NORDICPHOTOS/GETTY NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT. ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! Áætlunarferðir Flugrútunnar eru í tengslum við allar komur og brottfarir flugvéla um Keflavíkurflugvöll. Kauptu miða núna á www.flugrutan.is Alltaf laus sæti. BSÍ - Umferðarmiðstöðin 101 Reykjavík 580 5400 Skannaðu strikamerkið með snjallsímanum og kynntu þér áætlunina. Frí þráðlaus internet - tenging í öllum bílum BSÍ - Umferðarmiðstöðin Reykjavík Keflavíkurflugvöllur Ferðatími er um það bil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.