Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 82
| ATVINNA | Laust er til umsóknar starf sérfræðilæknis í gigtlækningum. Starfið veitist frá 15. mars 2014 eða eftir samkomulagi. Stefnt er að því að um fullt starf verði að ræða en starfshlut- fall getur þó verið samkvæmt nánara samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð » Vinna á legu-, dag- og göngudeild gigtlækninga » Vinna við samráðskvaðningar á aðrar deildir Landspítala » Þátttaka í vaktþjónustu gigtarlækna » Þátttaka í almennum lyflækningum sem fer fram að hluta á bráðalyflækningadeild » Þátttaka í kennslu og rannsóknarstarfi » Þátttaka í vinnu í gagnagrunn líftæknilyfja á gigtardeild Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning á Íslandi í almennum lyflækningum og gigtlækningum » Breið þekking og reynsla í almennum lyflækningum og gigtlækningum » Reynsla í kennslu og rannsóknarvinnu » Góðir samskiptahæfileikar Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2014. » Upplýsingar veitir Kristján Steinsson, yfirlæknir, netfang krstein@landspitali.is, sími 543 1000. » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, reynslu af kennslu, vísindavinnu og stjórnunarstörfum ásamt sérprentun eða ljósriti af greinum sem umsækjandi kann að hafa birt eða skrifað. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast, í tvíriti, Kristjáni Steinsyni, yfirlækni gigtlækninga, LSH E7 Fossvogi. » Mat stöðunefndar læknaráðs Landspítala byggist á innsendum umsóknargögnum. Viðtöl verða við umsækjendur og ákvörðun um ráðningu í starfið byggir einnig á þeim. » Fullt starf er bundið við sjúkrahúsið eingöngu sbr. yfirlýsingu LSH vegna kjarasamnings sjúkrahúslækna dags. 2. maí 2002, sbr. breytingu 5. mars 2006. GIGTLÆKNINGAR Sérfræðilæknir Laus eru til umsóknar störf sjúkraþjálfara á Landspítala. Aðsetur og starfshlutfall eru eftirfarandi; Sjúkraþjálfun Fossvogi, 80% starf sem veitist frá 15. des. 2013 og 80% afleysingastarf sem veitist frá 1. jan. 2014 til 31. des. 2015. Sjúkraþjálfun Grensási, 80% starf sem veitist frá 1. jan. 2014 og 100% afleysingastarf sem veitist frá 1. jan. 2014 til 31. ágúst 2014. Sjúkraþjálfun í Fossvogi sinnir bráðadeildum og göngu- deildum með gæsluvöktum á kvöldin og um helgar. Sjúkraþjálfun á Grensási sinnir fjölbreyttri og sérhæfðri endurhæfingu sjúklinga m.a. með skaða í miðtaugakerfi, fjöláverka og aflimanir auk almennrar endurhæfingar. Í sjúkraþjálfun er lögð áhersla á fagþróun, rannsóknir og kennslu heilbrigðisstétta og þverfaglegt samstarf. Helstu verkefni og ábyrgð » Ábyrgð á þeirri sjúkraþjálfun sem hann veitir og mat á árangri meðferðar » Skráning og skýrslugerð » Fræðsla og skipulagning starfa aðstoðarfólks sjúkraþjálfara á deild/um » Fræðsla til sjúklinga og aðstandenda » Þátttaka í þverfaglegu samstarfi/teymi » Þátttaka í fagþróun » Meðferð sjúklinga vegna forfalla annarra sjúkraþjálfara á starfsstöð Hæfnikröfur » BS próf í sjúkraþjálfun eða sambærilegt próf » Íslenskt starfleyfi sem sjúkraþjálfari » Hæfni í mannlegum samskiptum » Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2013. » Upplýsingar veita eftirfarandi yfirsjúkraþjálfarar: Ragnheiður S. Einarsdóttir, ragnheie@lsh.is, sími 543 9306 Sara Hafsteinsdóttir, sarahf@lsh.is, sími 543 9136 Sigrún Knútsdóttir, sigrunkn@lsh.is, sími 543 9104. SJÚKRAÞJÁLFUN Sjúkraþjálfarar Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði auglýsa eftir starfsmanni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Meistaragráða æskileg. • Mjög góð þekking á norrænum stjórnmálum og Norðurlöndunum almennt. • Reynsla af pólitísku starfi. • Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun. • Miklir skipulagshæfileikar. • Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt. • Mjög gott vald á dönsku, norsku eða sænsku, bæði í töluðu og rituðu máli. Önnur tungumálakunátta er kostur. Helstu verkefni: • Að leiða daglegt starf Jafnaðarmanna í Norður- landaráði og veita meðlimum og öðrum starfsmönnum ráðgjöf og upplýsingar. • Að bera ábyrgð á rekstri og samskiptum út á við. • Undirbúningur funda og annarra verkefna. • Eftirfylgni og samþætting pólitískrar vinnu. • Að vakta umræður og málefni er varða starf Norðurlandaráðs. Við erum að leita að jafnaðarmanni með mikinn áhuga á norrænum málefnum. Núverandi starfsstöð er Kaupmannahöfn, þar sem skrifstofur Norður- landaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar eru staðsettar, en til greina kæmi að starfsmaðurinn yrði staðsettur í einhverri hinna höfuðborga Norðurlandanna. Starfsmaðurinn heyrir beint undir stjórn Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði og vinnur samkvæmt verklagsreglum sem hún setur. Töluverð ferðalög innan Norðurlandanna fylgja starfinu. Umsóknir og launaóskir skal senda í tölvupósti eigi síðar en 15. desember nk. til formanns Jafnaðarmanna í Norðurlandaráði Helga Hjörvar (helgih@althingi.is) og varaformanns Maarit Feldt-Ranta (maarit.feldt-ranta@riksdagen.fi). Jafnaðarmenn í Norðurlandaráði er samstarfs vettvangur 26 þingmanna jafnaðarmanna á þjóðþingum Norðurlandanna sem sæti eiga í Norðulandaráði kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ · Grunnskólakennari, yngsta stig í Hörðuvallaskóla · Grunnskólakennarar í forfallakennslu í Smáraskóla · Leikskólakennari á leikskólann Baug · Leikskólakennari á leikskólann Læk · Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili fyrir fatlaða · Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlaða · Þroskaþjálfi í íbúðarkjarna fyrir fatlaða · Ritari á menntasvið Kópavogsbæjar Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Dalvegi 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Vegna aukinna umsvifa vantar okkur sölumann fyrir Iveco sendibíla, Iveco vörubíla og Komatsu vinnuvélar. Um e r að r æða krefjandi starf sem felur í sér sölu á s endibílum, v örubílum o g vinn vu él mu . Einnig h eimsóknir til viðskiptavina mu l and allt á samt s amninga- o g tilboðsgerð. Umsækjandi þarf að að hafa víðtæka þekkingu á sendibílum, vörubílum og v innuvélum. H ann þarf a ð vera f ramsækinn, á reiðanlegur, ósérhlífinn og hafa getu til að skipuleggja starf sitt og vinna sjálfstætt. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku. yUmsóknir skulu sendar á heida@kraftvelar.is f rir 14. desember. Öllum umsóknum verður svarað. 30. nóvember 2013 LAUGARDAGUR10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.