Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 3

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 3
FRÆÐIGREINAR Læknablaðið THE iCELANDIC MEDICAL IOURNAL 259 órnar greinar: Engin sátt enn um gagnagrunn á heilbrigðissviði Vilhjálmur Rafnsson 262 Andrógenónæmi ArniV. Þórsson 2 63 Algjört andrógenónæmi í íslenskri fjölskyldu vegna stökkbreytingar í sterabindistað andrógenviðtækis Isleifur Ólafsson, Kristleifur Kristjánsson, Gunnlaug Hjaltadóttir, Marianne Schwartz, Árni V Þórsson Sjúkdómurinn sem hér er lýst hefur í för með sér truflun á eðlilegri kynþróun hjá karlfóstri. Greint er frá niðurstöðum erfðafræðilegrar rannsóknar á íslensrki fjölskyldu þar sem er að finna tvo einstaklinga haldna sjúkdómnum. Erfðagreining skapaði grundvöll til erfðaráðgjafar hjá fjölskyldunni. 168 Sjúkdómar í efri meltingarvegi. Er Helicobacter pylori orsökin? Bergþór Björnsson, Kjartan Örvar, Ásgeir Theodórs Rannsóknin náði til 562 sjúklinga sem vísað var til St. Jósefsspítala í Hafnarfirði á tveggja ára tímabili. Var rannsókninni meðal annars ætlað að bera saman niðurstöður klínískrar greiningar og holsjárskoðunar. Höfundar telja niðurstöður rannsóknarinnar benda til þess að H. pylori eigi ekki jafn stóran þátt í sjúkdómum í efri meltingarvegi og talið hefur verið, en ítarlegri rannsókna sé þörf. 174 DauðsföII af völdum svæfínga. Könnun á 134.762 svæfíngum á íslenskum sjúkrahúsum Ólafur Þ. Jónsson Rannsóknin byggir á upplýsingum frá 14 stærstu sjúkrahúsum landsins og tekur yfir fimm ára tímabil. Engin dauðsföll af völdum svæfinga voru skráð á tímabilinu. Samanburður við niðurstöður erlendra kannana gefur til kynna að ástandið sé gott hér á landi hvað þetta varðar. 3. tbl. 86. árg. Mars 2000 Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogi Útgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Símar: Læknafélög: 564 4100 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaðið á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Hannes Petersen Karl Andersen Reynir Arngrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Ragnheiður K. Thorarensen Netfang: ragnh@icemed.is (PC) Blaðamaður, umbrot: Pröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. 178 Sjúkratilfelli mánaðarins: Góðkynja meinvarpandi sléttvöðvaæxli Andri Konráðsson, Helgi J. Isaksson, Bjarni Torfason, Helgi Sigurðsson Sjúkdómur þessi er afar sjaldgæfur og hefur einungis verið lýst um 30 staðfestum tilfellum í heiminum. Hér er lýst fyrsta þekkta tilfellinu á íslandi auk þess sem fjallað er almennt um sjúkdóminn og gang hans. 180 Fræðileg ábending: Endursköpun þvagfæra Eiríkur Jónsson Höfundur lýsir aðferðum sem beitt er við endursköpun þvagvega, en skammt er síðan farið var að framkvæma slíkar aðgerðir hérlendis. I greininni er einnig bent á nýja valmöguleika til lausnar alvarlegum þvagfærasjúkdómum. Nákvæmar skýringarmyndir fylgja texta. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né I heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf., Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðio 2000/86 155
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.