Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 21

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 21
FRÆÐIGREINAR / MAGALÆKNINGAR H. pylori positive (%) Fig. 2. Indications for endoscopy and diagnoses. Fig. 3. H. pylorí positive patients (%). linga með magabólgu (sem hvorki var flokkuð sem heilmagabólga né hellisbólga) og 40% sjúklinga með skeifugamarbólgu. í hópi sjúklinga með vélindabólg- ur og þindarslit reyndust 46% vera H. pylorí sýktir. Þeir sjúklingar sem ekki greindust með vefræna kvilla (til dæmis bólgur eða sár) við holsjárskoðun og kunna að hafa verið með starfræna kvilla (til dæmis hreyfitruflanir) höfðu virka sýkingu í 32% tilfella. Mynd 3 sýnir hlutfall II. pylorí sýktra sjúklinga með tilliti til mismunandi sjúkdómsgreininga (greint með holsjárskoðun). Tölfræðilega marktækur munur er á hlutfalli H. pylorí sýktra meðal sjúklinga með ætisár borið saman við hlutfall sýktra í hópi þeirra sem ekki greindust með vefræna kvilla við holsjárskoðun (p<0,0001). Jafnframt er tölfræðilega marktækur munur á hlut- falli H. pylorí sýktra meðal sjúklinga með ætisár og vandamál tengd efra magaopi (þindarslit og vélinda- bólgur vegna bakflæðis) (p=0,0054). Mjög marktæk- ur munur er á milli hlutfalls H. pylorí jákvæðra meðal þeirra sem greinast með vefrænan kvilla við holsjár- skoðun samanborið við þá sem ekki greinast með vefrænan kvilla (p<0,001). Ekki reyndist tölfræðilega marktækur munur á hlutfalli H. pylorí jákvæðra sjúk- linga með ætisár annars vegar og bólgusjúkdóma í maga og skeifugörn hins vegar (p=0,1698). Læknablaðið 2000/86 171

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.