Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 72
Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Ragnheiður Fossdal líffræðingur, íslenskri erfðagreiningu - 9. mars: Erfðarannsókn á MS (multiple sclerosis) á íslandi. Eysteinn Pétursson yfireðlisfræðingur, ísótópastofu, rannsóknadeild Landspítalans - 16. mars: Geislavirk efnasambönd og rannsóknir á líffærastarfsemi. Dr. ísleifur Ólafsson yfirlæknir, rannsóknadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur-23. mars: Erfðafræði heyrnarleysis. Dr. Sigurður Ingvarsson líffræðingur, rannsóknarstofu í frumulíffræði, Landspítalanum - 30. mars: Sameinda- líffræði og erfðafræði brjóstakrabbameina. Dr. Sigríður Ólafsdóttir lífefnafræðingur, Raunvísindastofnun HÍ - 6. apríl: Breiðvirkur serínpróteasi úr Ijósátu (Euphausea superba). Dr. Alfreð Árnason erfðafræðingur, rannsóknastofu í erfðafræði, Landspítalanum - 13. apríl: Erfðafræðirann- sóknir á íslandi síðastliðin 30 ár. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Sjúkrahúsi Reykjavíkur - 27. apríl: Holdsveiki á íslandi. Dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur, íslenskri erfðagreiningu - 4. maí: Þáttur komplementstjórnprótína (markefna) í krabbameinsvexti. Dr. Þórður Helgason forstöðumaður, eðlisfræðideild Landspítalans -11. maí: Beiting raförvunar við eftir- meðferð og aðra læknismeðferð. Erindin verða flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. Málþing á vegum Mannverndar laugardaginn 11. mars í Odda stofu 101 Gagnagrunnsmálið úr þremur áttum. Tölvutækni, op- inber umræða og Nasdaq-hlutabréfamarkaðurinn. 14:15-15:00 Prófessor Oddur Benediktsson: Tölvuvinnsla gagna á heilbrigðissviði: Áform og veru- leiki 15:15-16:00 Doktor Skúli Sigurðsson: Frá æpandi þögn til upplýsingar: Erlend og innlend umræða um gagnagrunnsmálið 16:15-17:00 Prófessor Mike Fortun: Milestones, Promises, and Initial Public Offerings: Ethical Les- sons form Current Genomics Kaffistofan í Odda á 2. hæð verður opin. Heilsugæsla Rangárþings Hellu og Hvolsvelli óskar eftir lækni til afleysinga tímabilið maí-september eða samkvæmt sam- komulagi. Nánari upplýsingar veita Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123 eða Hrafn V. Friðriksson læknir í síma 487 8126. Heimasíða Læknafélagsins er á slóðinni http://www. icemed. /s 216 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.