Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 5
UMRÆflfl 0 G FRETTIR 186 Af sj ónarhóli stj órnar: Hugieiðingar um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu Eyþór Björgvinsson 187 Codex °8 tiyggingar Guðmundur Helgi Pórðarson 189 Sameinum sjúkrahúsin í nýrri byggingu Alyktun stjórna LI og LR 191 Enn er deiit um gagnagrunninn Þröstur Haraldsson Viðauki B við rekstrarleyfi gagnagrunns C')rJ Mannaflaþörf í myndgreiningu á næstu árum. Stefnir í óefni? Pétur H. Hannesson ^ (jg Læknar munið söfnun vegna málshöfðunar Pétur Hauksson Sýning á sögu lækningarann- sókna sett upp í K-byggingu Landspítalans Félag eldri borgara mótmælir lokun deilda á sjúkrahúsum Hér á landi er rúm fyrir í það minnsta fjögur líftæknifyrirtæki Rætt við Bernharð Pálsson stjórnarformann Urðar, Verðandi, Skuldar Þröstur Haraldsson 203 Að flnna upp hjólið Árni Björnsson 205 Alyktanir frá aðalfundi Geðlæknafélags Islands 206 Broshornið: Eg endurtek, nýr vettvangur Bjarni Jónasson 207 íðorðasafn lækna 120: Ofnæmishneigð Jóhann Heiðar Jóhannsson 208 Endurtengingar eggjaleiðara Reynir Tómas Geirsson, Auðólfur Gunnarsson Bæklingur um holsjáraðgerðir 210 Lyfjamál 83 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlœkni 211 Gömul læknisráð: Tjarnarplásturinn Hallgerður Gísladóttir 212 Fundur Evrópusamtaka sérfræðilækna í Yínarborg 21.-24. október 1999 Páll Matthíasson 214 Ráðstefnur og fundir 216 Lausar stöður 224 Okkar á milli 226 Minnisblaðið Sími Læknablaðsins er 564 4104 Bréfslminn er 564 4106 LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS Veflistin hefur átt sér öfluga liðsmenn í íslenskri nútímalist og í henni hefur verið unnið úr ýmsum þemum, tengdum þjóð- legri táknhefð jafnt sem formraenum við- fangsefnum samtímalistarinnar. Ása Ólafsdóttir hefur einmitt lengi staðið framarlega í hópi þeirra sem hafa sam- einað þessa tvo þætti og unnið jöfnum höndum með hrein og einföld form, ís- lenska náttúru og táknræn minni úr ís- lenskri menningarsögu. Verk sín hefur hún sýnt hér heima og víða um Norður- lönd og er vefi eftir hana að finna i öllum helstu söfnum hér á landi og i söfnum i Svíþjóð þar sem Ása stundaði fram- haldsnám við listiðnaðarskólann i Gauta- borg. Ása vinnur nú að myndröð sem hún nefnir Lykla og er myndin á forsíðu blaðsins úr henni. Nú sem áður sameinar hún formræna rannsókn við íhugun um táknmyndir og tengir hvort tveggja við myndbyggingu sem minnir á form kven- líkamans. Þannig áréttar hún að um kvenlega skynjun sé að ræða í verkunum og myndröðin verður eins konar lykill að upplifun hennar sjálfrar sem konu. Mynd- in á forsíðunni nefnist Lykill að hafi og í henni eru hlutföll og form sem ganga gegnum myndröðina alla, en jafnframt hin greinilegu tákn skips og hafs sem tilheyra þessum eina lykli. Formræn tenging myndanna í röðinni gerirÁsu kleift að fjalla um hvert viðfangsefnið af öðru án þess að rjúfa heildina og þannig nálgast hún eins konar uppgjör við veru- leikann þar sem verkið, vefurinn, markar persónulega sýn hennar á hin ýmsu svið umhverfisins og tilfinningalifsins. En þótt verkin séu persónuleg geta þau jafnframt verið lyklar fyrir áhorfandann sem í gegn- um þau skynjar enduróm af sinni eigin reynslu og tengist þannig bæði listakon- unni og sínu eigin umhverfi í nýjum fagur- fræðilegum skilningi. Jón Proppé Leiðrétting (síðasta tölublaði Læknablaðsins, 2/2000, féll niður nafn þess er ritar um listamann mánaðarins. Pistillinn í 2. tölublaði var skrifaður af Jóni Proppé. Læknablaðið 2000/86 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.