Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 73

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 73
G E G N ÞUNGLYNDI1 Remeron • mirtazapin Svefnbætandi áhrif í þunglyndi Remeron veitir sjúklingi sem haldinn er þunglyndi nætursvefninn á ný. Klínískar rannsóknir hafa leitt í Ijós að Remeron hefur marktækt betri áhrif á svefntruflanir en lyfleysa og áhrif á þunglyndi koma fram strax í fyrstu viku.2 Einu aukaverkanirnar sem greina má marktækt miðað við lyfleysu, eru munnþurrkur, svefnhöfgi, slen og aukin matarlyst/þyngd.3 Remeron er máttugt gegn þunglyndi en fer mildum höndum um sjúklinginn. ÍOrganonj ^EMERON (Organon, 950134) tÖFLUR;N06AX 11 Hver tafla inniheldur: Mirtazapinum INN 30 mg. Eiginleikar: Mirtazapín er alfas hemill með miðlæg presínaptísk áhrif Seni auka noradrenvirk og serótónínvirk efni í miðtaugakerfi. Aukning sertónín- virks boðflutnings er aðallega vegna 5- HTi-viðtækja þar sem 5-HT:- og 5-HTi- yiðtæki blokkast af mirtazapíni. Ábend- *ngar: Alvarlegt þunglyndi (major depression). Frábendingar: Ofnæmi fyrir mirtazapíni. Varúð: Fylgjast þarf grannt með meðferðinni hjá sjúklingum °ieð eftirtalda sjúkdóma: Flogaveiki eða vefrænar heilaskemmdir. Skerta lifrar-, eða nýmastarfsemi. Hjartasjúkdóma, svo sem leiðslutruflanir, hjartaöng og nýlegt hjartadrep. Lágan blóðþrýsting. Hætta^ skal meðferð ef gula kemur fram. Rej af notkun lyfsins hjá bömum Útskilnaður mirtazapíns g^^Ffíinnkað hjá sjúklingum með skHrlifrar- eða nýmastarfsemi og þagj^^iala þetta í huga ef mirtazapín er flá^^líkum sjúklingum. Eins og geðdeyfðarlyf skal gæta vam^^Pnjá sjúklingum með sykursýj^ þ^Ugteppu eða gláku. Sé langtý^^Hjameðferð skyndilega hætt geta^^^v fram fráhvarfseinkenni með ogleði og nöfuðverk. Eldri sjúklingar em oj^^H fyrir lyfinu, einkum með tilliti Áthugið: Mirtazapín ^^^^Khrif á viðbragðsflýti hjá hluta ber að hafa það í huga við akstur bifreitk og stjómun vélknúinna brirktiipinf; Ekki gefið vk^p^íöstæður. Aukavcrkanir: AlaMBtnr (>!%): Almennar: Þreyta, )leiki, einkum fyrstu vikur meðferðar. Aukin matarlyst og þyngdaraukning. Sjaldgœfar: (>0,1-1%): Lifur: Hækkuð lifrarenzým. Mjög sjaldgœfar (<0,1%): Almennar: Bjúgur með þyngdaraukningu. Blóð: Fækkun á granulósýtum, kyminga- hrap (agranulocytosis) Æðakerfi: Stöðu- bundinn lágþýstingur. Miðtaugakeifi: Krampar, vöðvatitringur, oflæti. Húð: Útbrot. MiIIiverkanir: Remeron á hvorki að nota samtímis MAO-hemjandi lyfjum né fyrr en 2 vikum eftir töku slíkra lyQa. Remeron getur aukið áhrif lyfja af benzódíazepínflokki. Varast ber að neyta áfengis samtímis töku Iyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Töflumar skal taka inn með nægjanleguij vökva. Þeim má skipta, en þaeM, tyggja. Æskilegast er aðta^^^nnn fyrir svefn. Fullorðnir: Skammtastærteairi einstaklingsbundnar. Venjulegur upp^ skammtur er 15 mg á dag. Oftast þai auka þann skammt til að ná æskilegil áhrifum. Venjulega liggur æskileq skammtur á bilinu 15-45 mg/dag. El^H sjúklingar: Sérstakrar varúðar skal t við að hækka skammta hjá öldruðum sjúklingum. Skammt: handa börnum: Lyfið er ejd^BTaö bömum. Pakkningar og verð 1. feþ$i#rr2()00: Töflur 30 mg: 30 stk. (þynnunajHffíg) - 5.618 kr. 100 stk. (þ^fljH^kning) - 16.140 kr. AfgreiðslutUjj^un: Lyfið er lyfseðils- skylLG^WsIufvrirkomulag: B nt er að afgreiða 100 daga /Tjaskammt. Umboðs- og dreifíngaraðili: Pharmaco hf. Hörgatún 2,210 Garðabæ. Éeimildir: HNutt D. J., Efficacy of mirtazapine in plinically relevant subgroups of faepressivepatients. Depression and i^anxiety, vol. 7, suppl. 1, 7-10 (1998). ^.Bremner, James D., A double-blind comparison of Org. 3770, Amitriptyline and placeboin Major depression. J. Clin.Psych. 56: ll,Nov. 1995. 3.Montgomery S.A. Safety of mirtaza- pine: A review. Clin. Psyk. Vol. 10, suppl. 4. Dec. 1995. REMERON MIRTAZAPIN

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.