Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 72

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 72
Hádegisfundir Lífeðlisfræðistofnunar Eftirfarandi erindi verða flutt á næstu vikum: Ragnheiður Fossdal líffræðingur, íslenskri erfðagreiningu - 9. mars: Erfðarannsókn á MS (multiple sclerosis) á íslandi. Eysteinn Pétursson yfireðlisfræðingur, ísótópastofu, rannsóknadeild Landspítalans - 16. mars: Geislavirk efnasambönd og rannsóknir á líffærastarfsemi. Dr. ísleifur Ólafsson yfirlæknir, rannsóknadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur-23. mars: Erfðafræði heyrnarleysis. Dr. Sigurður Ingvarsson líffræðingur, rannsóknarstofu í frumulíffræði, Landspítalanum - 30. mars: Sameinda- líffræði og erfðafræði brjóstakrabbameina. Dr. Sigríður Ólafsdóttir lífefnafræðingur, Raunvísindastofnun HÍ - 6. apríl: Breiðvirkur serínpróteasi úr Ijósátu (Euphausea superba). Dr. Alfreð Árnason erfðafræðingur, rannsóknastofu í erfðafræði, Landspítalanum - 13. apríl: Erfðafræðirann- sóknir á íslandi síðastliðin 30 ár. Erla Dóris Halldórsdóttir hjúkrunarfræðingur/sagnfræðingur, Sjúkrahúsi Reykjavíkur - 27. apríl: Holdsveiki á íslandi. Dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur, íslenskri erfðagreiningu - 4. maí: Þáttur komplementstjórnprótína (markefna) í krabbameinsvexti. Dr. Þórður Helgason forstöðumaður, eðlisfræðideild Landspítalans -11. maí: Beiting raförvunar við eftir- meðferð og aðra læknismeðferð. Erindin verða flutt í Læknagarði við Hringbraut og hefjast kl. 12. Málþing á vegum Mannverndar laugardaginn 11. mars í Odda stofu 101 Gagnagrunnsmálið úr þremur áttum. Tölvutækni, op- inber umræða og Nasdaq-hlutabréfamarkaðurinn. 14:15-15:00 Prófessor Oddur Benediktsson: Tölvuvinnsla gagna á heilbrigðissviði: Áform og veru- leiki 15:15-16:00 Doktor Skúli Sigurðsson: Frá æpandi þögn til upplýsingar: Erlend og innlend umræða um gagnagrunnsmálið 16:15-17:00 Prófessor Mike Fortun: Milestones, Promises, and Initial Public Offerings: Ethical Les- sons form Current Genomics Kaffistofan í Odda á 2. hæð verður opin. Heilsugæsla Rangárþings Hellu og Hvolsvelli óskar eftir lækni til afleysinga tímabilið maí-september eða samkvæmt sam- komulagi. Nánari upplýsingar veita Þórir B. Kolbeinsson læknir í síma 487 5123 eða Hrafn V. Friðriksson læknir í síma 487 8126. Heimasíða Læknafélagsins er á slóðinni http://www. icemed. /s 216 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.