Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.03.2000, Blaðsíða 21
FRÆÐIGREINAR / MAGALÆKNINGAR H. pylori positive (%) Fig. 2. Indications for endoscopy and diagnoses. Fig. 3. H. pylorí positive patients (%). linga með magabólgu (sem hvorki var flokkuð sem heilmagabólga né hellisbólga) og 40% sjúklinga með skeifugamarbólgu. í hópi sjúklinga með vélindabólg- ur og þindarslit reyndust 46% vera H. pylorí sýktir. Þeir sjúklingar sem ekki greindust með vefræna kvilla (til dæmis bólgur eða sár) við holsjárskoðun og kunna að hafa verið með starfræna kvilla (til dæmis hreyfitruflanir) höfðu virka sýkingu í 32% tilfella. Mynd 3 sýnir hlutfall II. pylorí sýktra sjúklinga með tilliti til mismunandi sjúkdómsgreininga (greint með holsjárskoðun). Tölfræðilega marktækur munur er á hlutfalli H. pylorí sýktra meðal sjúklinga með ætisár borið saman við hlutfall sýktra í hópi þeirra sem ekki greindust með vefræna kvilla við holsjárskoðun (p<0,0001). Jafnframt er tölfræðilega marktækur munur á hlut- falli H. pylorí sýktra meðal sjúklinga með ætisár og vandamál tengd efra magaopi (þindarslit og vélinda- bólgur vegna bakflæðis) (p=0,0054). Mjög marktæk- ur munur er á milli hlutfalls H. pylorí jákvæðra meðal þeirra sem greinast með vefrænan kvilla við holsjár- skoðun samanborið við þá sem ekki greinast með vefrænan kvilla (p<0,001). Ekki reyndist tölfræðilega marktækur munur á hlutfalli H. pylorí jákvæðra sjúk- linga með ætisár annars vegar og bólgusjúkdóma í maga og skeifugörn hins vegar (p=0,1698). Læknablaðið 2000/86 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.