Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 7

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 7
FRÁ RITSTJÓRN Engin sátt enn um gagnagrunn á heilbrigðissviði Gagnagrunnur á heilbrigðissviði er til um- ræðu í Læknablaðinu. í þetta sinn er reynt að gefa yfirlit yfir það nýjasta; greint er frá viðbrögð- um við veitingu rekstrarleyfisins til handa ís- lenskri erfðagreiningu og fyrirhugaðri málsókn Mannverndar og ýmissa einstaklinga á hendur ís- lenska ríkinu. A síðustu tímum hafa hlutimir gerst svo hratt að erfitt er fyrir Læknablaðið, sem kemur mánaðarlega, að velja til frásagnar það sem lesendur hafa enn áhuga á jafnframt því reyna að upplýsa lækna um heildarstöðu mála. Þótt allmargir læknar hafi lýst afdráttarlausri skoðun sinni á gagnagrunninum, til lasts eða lofs, hefur Læknablaðið einnig orðið þess vart að til eru þeir sem vilja tjá sig af mikilli varfærni um málið, og bera ýmsu við. Klínískum læknum finnst ef til vill að þeir séu staddir í átökum milli hagsmuna sjúklinga og vilja heilbrigðisyfirvalda, og að þeir eigi að sýna báðum aðilum hollustu, en það kann að reynast torratað. Margir eru búnir að gera upp hug sinn um hvernig brugðist muni við og væntir Læknablaðið þess að fá að heyra og birta skoðanir lækna um málið. VlLHJÁLMUR RAFNSSON Efnisyfirlit 1999 í réttri stærð! Frágangur fræðilegra greina Höfundar sendi tvær gerðir handrita til ritstjórnar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Annað án nafna höfunda, stofnana og án þakka sé um þær að ræða. Greininni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og þeir afsali sér birtingarrétti til blaðsins. Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A-4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtalinni röð: • Titilsíða, höfundar, stofn- anir, lykilorð • Agrip og heiti greinar á ensku • Agrip á íslensku • Meginmál • Þakkir • Heimildir Töflur og inyndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar niyndir og gröf komi á disklingi ásamt út- prenti. Tölvugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litniynda. Eftir lokafrágang berist allar greinar á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Sjá upplýsingar um frágang fræðilegra greina: http://www.icemed.is/laekna bladid Þeir áskrifendur Læknablaðsins sem binda það inn eða halda því til haga með öðrum hætti hafa eflaust lent í nokkrun erfiðleikum með að koma efnisyfirliti ársins 1999 sem að vanda fylgdi fýrsta tölublaði þessa árs heim og saman við tölu- blöð ársins. Astæðan var sú að í fögnuði okkar yfir nýju útliti og stærra broti blaðsins hvarflaði ekki annað að okkur en að prenta efnisyfirlitið í sama broti og nýja blaðið en gleymdum því í flýt- inum að vitaskuld tilheyrir það gamla árinu. Nú höfum við bætt úr þessu með því að prenta efnisyfirlitið í gamla brotinu og geta þeir sem vilja haft samband við ritstjórnina og fengið það sent um hæl, sér að kostnaðarlausu. Við biðjumst vel- virðingar á þessu óðagoti. Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undan- farandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Læknablaðið 2000/86 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.