Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 29

Læknablaðið - 15.03.2000, Síða 29
FRÆÐIGREINAR / S J Ú K R ATI L F E L L I MÁNAÐARINS Mynd 1. Röntgenmynd sem sýnir daufan hnút í vinstra lunga. 1. Brottnám æxla úr lungum. Þrátt fyrir að æxlin hafi verið mörg og í báðum lungum hefur tekist að lækna konur með brjóstholsskurði (oft endur- teknum aðgerðum) þar sem hnútarnir eru skornir burtu, enda liggja þeir oftast utarlega í lungunum (3). 2. Brottnám legs og eggjastokka. Þetta þjónar tvenn- um tilgangi. I fyrsta lagi er uppspretta meinvarp- anna fjarlægð og í öðru lagi stöðvast framleiðsla kvenhormóna sem örva vöxt meinvarpanna (4). 3. Hormónameðferð. Góður árangur hefur náðst með hliðstæður gulbúsvakalosandi hormóns (lut- einizing hormone releasing hormone analogs = LHRH analogs) sem gera heiladingulinn ónæman fyrir gulbúsvakalosandi hormóni og valda þannig kvenhormónaþurrð (5). 4. Hefðbundin krabbameinslyfjameðferð. Tamoxi- fen þykir vænlegur kostur þar sem það hindrar verkun estrógens í vefjum. Önnur krabbameins- lyfjameðferð virðist ekki ber árangur við þessum sjúkdómi (1). Hér á undan hefur verið lýst fyrsta þekkta tilfell- inu á íslandi af mjög sjaldgæfum sjúkdómi sem teng- ist algengum og oftast saklausum sjúkdómi hjá mið- aldra og éldri konum. Þó að sjúkdómurinn sé í eðli sínu illkynja eru batahorfurnar tiltölulega góðar. Heimildir 1. Parenti DJ, Morley TF, Giudice JC. Benign metastasizing leio- myoma. A case report and review of the literature. Respira- tion 1992; 56:347-50. 2. Horstmann JP, Pietra GG, Harman JA, Cole NG Jr, Grinspan S. Spontaneous regression of pulmonary leiomyomas during pregnancy. Cancer 1977; 39:314-21. 3. Winkler TR, Burr LH, Robinson LN. Benign metastasizing leiomyoma. Ann Thorac Surg 1987; 43:100-1. 4. Abu-Rustum NR, Curtin JP, Burt M, Jones WB. Regression of uterine low grade smooth-muscle tumors metastatic to the lung after oophorectomy. Obstet Gynecol 1997;: 850-2. 5. Jacobson TZ, Rainey EJ, Thrton CWG. Pulmonary benign metastasing leiomyoma: response to treatment with goserelin. Thorax 1995; 50:1225-6. Mynd 2. Tölvusneiðmynd, tveir hnútar í hœgra lunga (örvar). Mynd 3. Æxlishnútur (til hœgri) afmarkast velfrá aðlœgum lungnavef (hemotoxylin-eosin x40). Mynd 4. Sveipir og knippir tiltölulega eins- leitra, sléttra vöðvafrumna (hemotoxylin-eosin xlOO). Mynd 5. Jákvœð svörun í kjörnum œxlisfrumna fyrir prógeslerónviðtökum, hœgra megin á mynd og fyrir miðju, en kirtilfrumur efst til vinstri og efst á miðri mynd eru neikvœðar (ónœmisvefjalitun fyrir einstofna prógesterónvið- tökum xlOO). Læknablaðið 2000/86 179 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.