Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 64

Læknablaðið - 15.03.2000, Side 64
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 83 Notkun geðdeyfðarlyfja (N06A) á íslandi 1992-1999 í aprÍl Á sÍðasta ári skilaði nefnd, skipuð af heil- brigðis- og tryggingamálaráðherra, skýrslu um notk- un geðdeyfðarlyfja og þunglyndisraskanir. Formað- ur nefndarinnar var Tómas Helgason prófessor. Skýrslan var birt sem fylgirit með Læknablaðinu skömmu síðar og ætti þannig að hafa borist flestum læknum. I skýrslunni kemur meðal annars fram að nærri einn fimmti hluti landsmanna mun einhvern tímann veikjast af þunglyndisröskun á lífsleiðinni og á hverjum tíma þjást 5-8% fullorðinna af slíkum röskunum. í byrjun árs 1992 var notkun geðdeyfðar- lyfja 19,44 skilgreindir dagskammtar (SDS) á hverja 1000 íbúa á dag, eða með öðrum orðum þá voru tæp- lega 2% landsmanna að nota geðdeyfðarlyf alla daga ársins. í lok árs 1999 er þessi tala 66,18 SDS/1000 íbúa/dag eða 6,6% þjóðarinnar. Kostnaður hefur vaxið úr 198 m.kr. 1992 í 824 milljónum króna 1999, þar af 124 milljónir króna á síðasta ári. Notkun geðdeyfðarlyfja á íslandi 1992-1999. 210 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.