Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2000, Page 74

Læknablaðið - 15.03.2000, Page 74
LAUSAR STÖÐUR EILBRIGÐISSTDFNUNIN IsAFJARÐARBÆ Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbæ auglýsir eftirtaldar stöður lækna lausar til umsóknar: Staða sérfræðings í kvensjúkdómum. Um er að ræða stöðu við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Samkomulag er um stöðuhlut- fall. Ráðið verður í stöðuna fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Staða sérfræðings í svæfingum. Um er að ræða stöðu við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Samkomulag er um stöðuhlutfall. Ráðið verður í stöðuna fljótlega eða eftir nánara samkomulagi. Staða sérfræðings í almennum lyflækningum. Um er að ræða stöðu við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Samkomulag er um stöðuhlutfall. Ráðið verður í stöðuna fljótlega eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður veitir yfirlæknir sjúkra- sviðs Heilbrigðisstofnunarinnar, ísafjarðarbæ, Þorsteinn Jóhann- esson, vs. 450 4500 og hs. 456 3935. Netfang thorsteinn.johann- esson@fsi.is Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslusvið Heilbrigðisstofn- unarinnar, ísafjarðarbæ er laus til umsóknar. Æskilegt er að um- sækjandi hafi sérfræðimenntun í heimilislækningum. Ráðið verður í stöðuna fljótlega eða samkvæmt nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir Elínborg Bárðardóttir, yfirlæknir heilsugæslusviðs Heilbrigðisstofnunarinnar, ísafjarðarbæ, vs. 450 4500 og hs 456 4521. Netfang elinborg.bardardottir@fsi.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist framkvæmdastjóra, Guðjóni S. Brjánssyni sem einnig veitir upp- lýsingar ef óskað er. Vinnusími 450 4500, heimasími 456 4660 og GSM 897 4661, netfang gudjon.s.brjansson@fsi.is Heilbrigðisstofnunin, ísafjarðarbæ skiptist í sjúkrasvið og heilsu- gæslusvið og er vel búin stofnun, með rúmgóðri vinnuaðstöðu. Stofn- unin þjónar Vestfjörðum, einkum norðurhlutanum. Við veitum alla al- menna þjónustu, bæði á heilsugæslusviði og á sviði skurð- og lyf- lækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysahjálpar og endur- hæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undanförnum árum. Starfsmenn Heilbrigðisstofnunarinnar eru rúmlega 150 talsins og starfsandi er mjög góður. ísafjörður er höfuðstaður Vestfjarða og þar blómstrar öflugt lista-, menningar- og félagslíf. íþrótta- og keppnisaðstaða er mjög góð, bæði innan- og utanhúss. Þrír golfvellir eru á svæðinu, fjögur íþrótta- hús og fimm sundlaugar. Einnig er líkamsræktarstöð í bænum. Tæki- færi til útivistar eru mörg, skíðaland er frábært, stutt í veiðilönd og áhugaverð göngusvæði og aðstaða til sjósports er engu lík. Veðursæld er mikil á ísafirði og lognkyrrð algeng. Flugsamgöngur eru tvisvar til þrisvar á dag til Reykjavíkur og fjórum sinnum í viku til Akur- eyrar. Heilsugæslustöðin Efra-Breiðholti Langtíma- afleysing Afleysingalækni vantar til starfa við stöðina. Um er að ræða afleysingu til eins árs eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um starfið veitir yfirlæknir stöðvarinnar Gerður Jónsdóttir í síma 567 0200; veffang: gerdur.jonsdottir@ efrabr.hr. is Reykjavík 07.02.2000 Heilsugæslan í Reykjavík, stjórnsýslan Barónsstíg 47, 101 Reykjavík Universitetsklinikkcn _______________| Det Norske Radiumhospital | Montebello - 0310 Oslo OVERLEGE Avdeling for gynekologisk cancerbehandling. (Sjef: avd.overlege professor dr. med. Claes Tropé) En overlegestilling ledig for snarlig tiltredelse. Det Norske Radiumhospital pnsker á styrke sin inn- sats innen stráleterapi. Vi holder pá á bygge opp et ekspertteam innen stráleterapi av bekkenorganer (gynekologisk-urogenital og colo-rectal cancer) med egen fagansvarlig seksjonssjef. Den som tilsettes i denne stillingen vil ha strále- terapi av gynekologisk cancer som hovedarbeids- omráde, med faglig forankring i bekkenstráleterapi seksjonen. Overlegen bpr ha kunnskap og erfaring med sá vel brachhyterapi som teleradioterapi. Gy nekologisk avdeling har ansvaret for den multimo- dale behandling av gynekologisk cancer. Kjennskap til gynekologisk onkologi vil derfor være av verdi. Det vil bli lagt vekt pá forskningsinteresse, person- lige egenskaper og evne til á kunne samarbeide med ulike yrkesgrupper. Den som ansettes má delta i den til enhver tid gjeldende vaktordning ved avdelingen. Lpnn etter Statens regulativ, Itr. 53-60 som utgjpr nkr 344.331 - 390.831,- pr ár. I tillegg kommer ltr. 20 pá tilleggslpnnstabellen (B20) som utgjpr nkr 16.000 pr ár, og godtgjprelse for plikig utvidet arbeidstid (PUA), ftr. B29 som utgjpr nkr 23.200,- pr ár. For pvrig betaling for frivillig utvidet arbeids- tid (FUA) etter avtale. jfr. Særavtale mellom Staten og Den Norske Lægeforening. Nærntere informasjon kan fáes ved henvendelse til avd.overlege Claes Tropé, tlf. +47 22 93 56 84, eller ass. avd.overlege Gunnar Kristensen, tlf. +47 22 93 56 90. Soknad merket «1138/14» sendes Det Norske Radiumhospital.Personalavdelingen, Montebello, N-0310 Oslo innen 29.03.00. Spknadsblankett for legestillinger má benyttes. | www.dnr.org/stillinger/stillinger.htm eller £ www.jobbnord.com ö 218 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.