Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.03.2000, Page 84

Læknablaðið - 15.03.2000, Page 84
MINNISBLAÐIÐ Öldugadeild LÍ Ferðalög á vormánuðum Ráðstefnur og fundir Öldungadeild LÍ boðar til dagsferðar að Skálholti, laugardaginn 18. mars næstkomandi. Farið verður með rútu frá skrifstofu LÍ að Hlíðasmára 8, Kópavogi kl. 10.00. Áætluð heimkoma kl. 16.30. Prófessor Pétur Pétursson mun fræða okkur um sögu staðarins og fjalla sérstaklega um Þórð biskup Þorláksson (1674-1697). Snæddur verður veislumatur að hætti Þórðar biskups. Áætlaður kostnaður kr. 4.000 á manninn (hádegisverðurinn innifalinn, einnig mjöður og mysa að vild). Lágmarksfjöldi er 25 manns. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu LÍ, í síma 564 4100 eigi síðar en þriðjudaginn 14. mars næstkomandi. Fyrirhugaðar eru tvær aðrar ferðir á vegum öldungadeildar á vormánuðum: 1. Orkuverið í Svartsengi skoðað í apríllok næstkomandi. Kollega okkar Grímur Sæmund- sen mun jafnframt fræða okkur um Bláa lónið. Færi gefst á sundspretti í lóninu og há- degisverður snæddur. 2. Fuglaskoðunarferð á Krísuvíkurbjarg um mánaðamótin maí-júní. Hægt er að aka alveg fram á bjargsbrún. Stjórnin Fræðslustofnun lækna Ársfundur Fræöslustofnunar lækna verður haldinn sam- kvæmt reglugerð 13. apríl næstkomandi í Hlíðasmára 8 og hefst kukkan 20:30. Dagskrá: 1. Umfjöllun um styrkveitingar (samkvæmt reglugerð) 2. Fjárhagsstaða og starfsemi Fræðslustofnunar lækna 3. Umfjöllun um símenntun á Læknadögum 2000 4. Önnur mál Stjórn Fræðslustofnunar lækna Hef opnað lækningastofu í Lækningu ehf, Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Tekið er við tímapöntunum í síma 533 3131 alla virka daga kl. 9-17. Georg Steinþórsson Sérgrein: æðaskurðlækningar og almennar skurðlækningar Hef opnað lækningastofu í Lækningu ehf, Lágmúla 5, 108 Reykjavík. Tekið er við tímapöntunum í síma 533 3131 alla virka daga kl. 9-17. Hjörtur Georg Gíslasson Sérgrein: almennar skurðlækningar og meltingarfæraskurðlækningar Þau sem koma þurfa á framfæri í þennan dálk upplýsingum um fundi, ráðstefnur o.fl. eru beðin að hafa samband við Læknablaðið. 16.-19. mars í Feneyjum. Conference Plus. GP Re- fresher Conference. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 18.-25. mars í Havana. CONFERENCE PLUS. A study tour in Cuba. í samstarfi við the British & Cuban Ministry of Health. Nánari upplýsingar í netfangi: info@conference plus.co.uk og hjá Læknablaðinu. 2.-8. apríl í Oxford. Better Hospital Management for better health. Á vegum British Council. Nánari upplýsingar á slóðinni: www. britishcouncil. org/networkevents og hjá Læknablaðiðnu. 4. -7. apríl í Newcastle upon Tyne. International Psychogeriatric Association and Royal College of Psychiatrists’ Faculty of Old Age. „Non-Alzheimer Cognitive Im- pairment”. Nánari upplýsingar hjá Læknablaðinu. 5. -7. apríl í Kaupmannahöfn. Skandinavisk Selskap for Psykofarmakologi, 41. Ársmöde. Nánari upplýsingar í síma: +45 98 33 21 55, bréfsíma: +45 98 33 22 72 og slóð: www.ssp-nordic.org 6. -7. apríl í Reykjavík. Ársþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslu- læknafélags íslands. Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Jóhannsdóttir í síma 560 1330. Netfang: gunnhiid@rsp.is 9. -11. apríl í Árósum. Undervisningskonference 2000. Aarhus Universitet og Nordisk Federation for Medicinsk Undervisning. Nánari upplýsingar hjá Tina Jakobsen í síma: +45 89 42 29 62, netfang: admitij @adm.aau.dk og hjá Læknablaðinu. 9.-13. apríl í Reykjavík á Hótel íslandi. Námskeið í heilsuvernd starfsmanna. Haldið á 226 Læknablaðið 2000/86

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.