Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2000, Síða 72

Læknablaðið - 15.05.2000, Síða 72
MRÆÐA & FRÉTTIR / GÖ U L LÆKNISRÁÐ mjöl sögðu margir. Kartöflumjöl þótti þurrka betur en hveiti. Enn eldri eru barna- mold, barnaaska og fleira af því tagi. Nefnt var að gamlar konur hefðu lumað á grasa- smyrslum sem mátti nota íþessu skyni. Ala- basturssteinn og krít voru keypt í verslun- um og skafin niður til þessara nota. „Fyrir löngu sagði mér gamall maður, sem nú er látinn, að hann hefði séð móður skipta á barni sínu, og hún hefði kuskað á það úr þurrum torfusnepli," sagði kona úr Rangárvallasýslu, fædd 1907. Eyfirsk heim- ildakona segir: „Eg heyrði stundum minnst á að það hefði verið notuð barnamold, en vissi aldrei hvað það var. Ég hringdi í frænku mína rúmlega áttræða, en hún var ljósmóðir og spurði hana um þetta. Hún sagði, að þetta mundi hafa verið fínt ryk, sem safnað hefði verið í eldhúsbitum. Pá hef ég heyrt að not- aður hafi verið kerlingareldur. Svo veit ég að notuð var aska af skraufþurrum og veðr- uðum hrossataðskögglum. Krakkar voru látin safna þessu út um hagann á sumrin, þegar þurrt var. En askan varð snjóhvít, sallafín og dúnmjúk, og mátti varla anda á hana, svo hún ryki ekki upp í loftið. Svo eftir að kartöflumjöl fór að flytjast inn, var það held ég nokkuð almennt notað þangað til barnapúður og talkum fór að fást.“ Menn eru ekki alveg sammála um hvað orðið barnamold þýddi, en fleiri nefna að ryk af eldhúsbitum og kerlingareldur (fýsi- sveppur) hafi verið nýtt í þessu skyni. Kona frá Norð-Austurlandi telur að barnamoldin hafi verið sérstök tegund af eldfjallaösku, þetta var kísilduft sem víða er til í mold segir annar og kona af Ströndum segir: „Barnamold var gráleitur leir, myndað- ur af kísilskeljum örsmárra þörunga. Leir- inn, sem finnst víða í tjarnarstæðum var tek- inn og þurrkaður á pönnu yfir eldi; varð hann þá hvítgulur og afar fínn og mjúkur. Þessi aska var svo geymd á þurrum stað og notuð til þess að bera á börn. Hér var þetta duft almennt notað fram yfir aldamót." Enn ein telur að barnamold hafi verið græðandi jurtir sem voru þurrkaðar og svo muldar í duft. Þingeyingur fæddur 1880 seg- ir: „Lengi vel var brúkuð barnamold sem kölluð var ... Hér fyrrum var víða tekinn mór til eldsneytis. Þá komu upp úr ruðningi leirrendur, gamalt öskufall. Þegar það þornaði varð það hvítt og kallaðist barna- mold.“ Hann segir að barnamoldin hafi reynst mun betur en hveiti og skafin krít, sem einnig var notuð og margir nefna hér til sögu. Fleiri nefna ljós lög í jörð og leir. Þá er sagt að fátækasta fólkið hafi notað móösku. Jarðfræðingar skilgreindu snemma orðið barnamold sem kísilgúr (skeljar kísilþör- unga) í jarðvegi og vísast hefur það verið algengasta jarðefnið sem menn notuðu til húðverndar á ungbörn. Orðið virðist þó, eins og oft verður, að einhverju leyti hafa verið haft um efni af ýmsu tagi til að bera á börn, rétt eins og orðið barnapúður var seinna notað um slíkt duft af ýmsum teg- undum. Lífeyrissjóð lækna? „Lífeyrissjóður lækna tryggir lífeyrisgreiðslur til œviloka... “ • Heildareignir sjóðsins voru 11,4 milljarðar króna í ársbyijun 2000. • 10,4% nafnávöxtun á ári að jafnaði árin 1995-1999. Ávöxtun umfram 3,5% eykur réttindi. Góð makalífeyrisréttindi. Örorkutrygging við starfsorkumissi. Hagstæð lán til sjóðfélaga. Sjóðfélagar fá reglulega send ítarleg yfirlit. Daglegar upplýsingar um innborganir og áunnin stig á vefnum. , . og hjáALVÍB getur þú greitt viðbótariðgjald og valið þá ávöxtunarleið sem þér hentar. “ Stjórn Lífeyrissjóðs lækna mælir með því að læknar jjreiði viðbótariðgjöld í ALVÍB (séreignarsjóður í vörslu VIB), sé læknir ekki aðili að slíkum sjóði. • Læknar eiga fulltrúa í stjóm ALVÍB. • Iðgjöld sjóðfélaga em færð á sérreikning þeirra auk vaxta og verðbóta á ári hverju. Verið velkomin! LIFEYRISSJCJÐUR LÆKNA Kirfcjusanduc 155 Fteyfcjavik Smi: 560 8970. Myndsendir: 560 8910 Kirkjusandur, 155 Reykjavík. Sími: 560 8970. Myndsendir: 560 8910. REKSTRARAÐILI: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. • Kirkjusandur, 155 Reykjavík. Sími: 560 8900. Myndsendir: 560 8910. Netfang: vib@vib.is. Veffang: www.vib.is. 388 Læknablaðið 2000/86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.