Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2001, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.01.2001, Blaðsíða 5
UMRÆflA 0 G FRÉTTIR LISTAMAÐUR MÁNAÐARINS 48 Af sjónarhóli stjórnar: Á morgni aldar Sigurbjörn Sveinsson 50 ÁrshátíðLR Einkavæðing: 53 Landspítalinn hf? Rætt við Þorkel Bjarnason Anna Ólafsdóttir Björnsson 59 Einkarekstur er engin trygging fyrir hagræðingu Rætt við Einar Oddsson Anna Ólafsdóttir Björnsson 51 Smásjáin 5? Fræðslusamtök um kynlíf og barneignir Anna Ólafsdóttir Björnsson 58 Bráðvantar lækna til Palestínu Rætt við Svein Rúnar Hauksson Anna Ólafsdóttir Björnsson 3] Reyksíminn 72 Er ógn af erfðatækninni? Örn Bjarnason 77 íðorðasafn Iækna 129. Ymislegt smálegt Jóhann Heiðar Jóhannsson 79 Faraldsfræði 3. p<0,05! Orsakasamband? María Heimisdóttir 81 Broshornið 11. Með hellu og sjóveiki Bjarni Jónasson 83 Lyfjamál 91 84 Læknadagar 92 Námskeið/fundir 93 Lausar stöður/styrkir 94 Ólafur Þ. Jónsson heiðursfélagi Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags Islands Fréttatilkynningar Sími Læknablaðsins er 564 4104 Bréfsíminn er 564 4106 Myndin sem prýðir forsíðu blaðs- ins að þessu sinni er tekin á sýn- ingu á óperuverkinu Maður lif- andi. Par komu saman þrír lista- menn sem hafa látið mikið að sér kveða í íslensku menningarlífi und- anfarna tvo til þrjá áratugi, þau Messíana Tómasóttir, Karólína Ei- ríksdóttir og Árni Ibsen. Árni skrif- aði textann, Karólína samdi tónlist- ina og Messíana sá um búninga og grímur. Auður Bjarnadóttir var leik- stjóri sýningarinnar. Messíana Tómasdóttir hefur á síðustu 30 árum séð um búninga, leikmyndir eða grímur í á sjötta tug sýninga fyrir leiksvið og sjónvarp. Auk þess hefur hún haldið sjö einkasýningar á myndlist sinni og tekið þátt í samsýningum hér á íslandi og er- lendis. Fyrir þessi störf hefur hún hlotið fjölda viðurkenninga og var meðal annars valin borgarlista- maður í Reykjavík árið 1982. Starf sviðsmynda- og búninga- hönnuðar í leiksýningum er oft ekki síður mikilvægt en starf leikstjór- ans þótt ekki beri alla jafna eins mikið á honum í umfjöllunum. Þeg- ar Messíana kom til starfa undir lok sjöunda áratugarins eftir nám í Færeyjum, Danmörku og við Myndlista- og handíðaskóla (s- lands var mikill uppgangur í ís- lensku leikhúsi og mikið um til- raunir og nýjungar. Fyrstu verkefni sín vann Messíana með Leikfélag- inu Grímu sem einmitt þá stóð fyr- ir nýstárlegustu sýningunum. i framhaldi hefur hún unnið við sýn- ingar í ótal leikhúsum og leikfélög- um og með flestum af helstu leik- stjórum landsins. Framlag hennar á þessu sviði hefur verið sterkur þráður í þróun og þroska íslenskr- ar leiklistar þann tíma sem hún hef- ur lagt henni lið, enda hefur hún líka unnið við kennslu, bæði hér heima og annars staðar. Þegar ferilskrá Messíönu er skoð- uð sér maður lista yfir margar frumlegustu og litríkustu sýningar sem á svið hafa verið settar frá því hún hóf störf. Þá rennur upp fyrir manni hve stórt hlutverk hennar hefur verið þótt hún hafi ekki flíkað því sjálf. Jón Proppé Læknablaðið 2001/87 5 Ljósm.: Þorvarður Árnason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.