Læknablaðið - 15.01.2001, Blaðsíða 45
FRÆÐIGREINAR / TÓBAKSVARNIR
9. Hayward RSA. Clinical practice guidelines on trial. CMAJ
1997; 156:1725-7.
10. Cabana MD, Rand CS, Powe NR, Wu AW, Wilson MH,
Abboud P-AC, et al. Why don't physicians follow clinical
practice guidelines? A framework for improvement. JAMA
1999; 282:1458-65.
11. Law M, Tang JL. An analysis of the effectiveness of
interventions intended to help people stop smoking. Arch
Intern Med 1995; 155:1933-41.
12. Cummings SR, Coates TJ, Richard RJ, Hansen B, Zahnd EG,
VanderMartin R, et al. Training physicians in counselling
about smoking cessation: a randomized trial of the „quit for
life“ program. Ann Intern Med 1989; 110: 640-7.
13. Fiore MC, Bailey WC, Cohen SJ, Dorfman SF, Goldstein MG,
Gritz ER, et al, eds Treating Tobacco Use and Dependence.
Clinical Practice Guideline. Rockville MD: U.S. Department
of Health and Human Service. Public Health Service; June
2000.
14. Zhu S-H, Anderson CM, Johnson CE, Tedeschi G, Roeseler
A. A centralised telephone service for tobacco cessation: the
California experience. Tobacco Control 2000; 9/Suppl II: ii48-
ii55.
15. McAfee T, Sofian N, Wilson J, Hindmarsh M. The role of
tobacco intervention in population-based health care. Am J
Prev Med 1988; 14:46-52.
16. Lund KE, Helgason AR. Hvorfor unnlater helsepersonell á
snakke med smábarnsforeldre om passiv röyking. Tidsskr Nor
Lægeforen 2000; 120:1622-6.
17. Aborelius E, Krakau I, Bremberg S. Key factors in health
counseling in the consultation. Fam Pract 1992; 4:488-93.
18. Ritvo PG, Irvine J, Lindsay EA, Kraetschmer N, Blair N,
Shnek ZM. A critical review of research related to family
physician-assisted smoking cessation intervention. Cancer
Prev Contr 1997; 1: 289-303
Seretide Diskus
Glaxo Wellcome, R 03 AK 06 R,B
Innúðaduft (duft í afmældum skömmtum til innúðunar með Diskus-tæki). Hver
afmældur skammtur inniheldur: Salmeterolum INN, xínafóat 72,5 míkróg samsvarandi
Salmeterolum INN 50 mikróg og Fluticasonum INN, própiónat 100 mikróg, 250 mikróg
eða 500 míkróg. Abendingar: Seretide er ætlaö til samfelldrar meðferöar gegn teppu
í öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, þ.m.t. astma hjá börnum og fullorönum, þar
sem samsett meöferð (berkjuvikkandi lyfs og barkstera til innöndunar) á viö s.s.: Hjá
sjúklingum sem svara viðhaldsmeðferö meö langvirkandi berkjuvikkandi lyfjum og
barksterum til innöndunar. Hjá sjúklingum sem hafa einkenni þrátt fyrir aö nota
barkstera til innöndunar. Hjá sjúklingum á berkjuvikkandi meöferö, sem þurfa barkstera
til innöndunar. Skammtar og lyfjagjöf: Lyfiö er eingöngu ætlaö til innöndunar um
munn. RáölagOir skammtar fyrir fulloröna og börn eldri en 12 ára: Einn skammtur (50
mikróg+100 mikróg, 50 mikróg+250 mikróg eöa 50 mikróg+500 mikróg) tvisvar á
dag. Sérstakir sjúklingahópar. Ekki þarf aö breyta skömmtum hjá öldruðum eöa
sjúklingum meö skerta nýrna- eöa lifrarstarfsemi. Skammtastœröir handa börnum 4
ára og eldri: Einn skammtur (50 mikróg salmeteról og 100 mikróg flútikasónprópíónat)
tvisvar á dag. Ekki eru til upplýsingar um notkun lyfsins hjá börnum yngri en 4 ára.
Frábendingar: Þekkt ofnæmi gegn einhverjum af innihaldsefnum lyfeins. Varnaöarorö
og varúðarreglur: Meöferö á teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, ætti
venjulega aö fylgja áfangaáætlun og svörun sjúklings ætti aö meta út frá klíniskum
einkennum og lungnaprófum. Lyfiö erekki ætlaö til meöhöndlunará bráöum einkennum.
í slíkum tilfellum ætti aö nota stuttverkandi berkjuvikkandi lyf (t.d. salbútamól) sem
sjúklingar ættu ávallt aö hafa viö höndina. Milliverkanir: Jafnvel þótt litið finnist af
lyfinu í blóöi er ekki hægt aö útiloka milliverkanir viö önnur efni sem bindast CYP
3A4. Foröast ber notkun bæöi sérhæföra og ósérhæföra betablokka hjá sjúklingum
meö teppu i öndunarvegi, sem getur gengiö til baka, nema aö þörfin fyrir þá sé mjög
brýn. Meöganga og brjóstagjöf: Notkun lyfja hjá þunguöum konum og hjá konum
meö barn á brjósti ætti einungis aö ihuga þegar væntanlegur hagur fyrir móöur er
meiri en hugsanleg áhætta fyrir fóstur eöa barn. Þaö er takmörkuð reynsla af notkun
á salmeterólxínafóati og flútíkasónprópíónati á meögöngu og viö brjóstagjöf hjá
konum. Viö notkun hjá þunguðum konum skal ávallt nota minnsta virka skammt.
Aukaverkanir: Þar sem lyfiö inniheldur salmeteról og flútíkasónprópíónat má búast
viö aukaverkunum af sömu gerö og vægi og af hvoru lyfinu fyrir sig. Ekki eru nein
tilfelli frekari aukaverkana þegar lyfin eru gefin samtímis. Hæsi/raddtruflun, erting í
hálsi, höfuöverkur, sveppasýking í munni og hálsi og hjartsláttarónot sáust hjá 1-2%
sjúklinga viö kliniskar rannsóknir. Eftirtaldar aukaverkanir hafa veriö tengdar notkun
salmeteróls eöa flútíkasón- própiónats: So/meferd/. Lyfjafræöilegar aukaverkanir beta-
2-örvandi efna, svo sem skjálfti, hjartsláttarónot og höfuöverkur hafa komiö fram,
en hafa yfirleitt veriö tímabundnar og minnkaö viö áframhaldandi meöferð. Algengar
(>1%): Hjarta- og œöakerfi: Hjartsláttarónot, hraötaktur. Miötaugakerfi: Höfuöverkjur.
Stoökerfi: Skjálfti, vöövakrampi. Sjaldgæfar(<0,1%): A/me/jr7or:0fnæmisviöbrögö,
þ.m.t., bjúgur og ofsabjúgur (angioedema). Hjarta-og œöakerfi: Hjartsláttaróregla t.d.
gáttatif (atrial fibrillation), gáttahraötaktur og aukaslög. Húö: Ofsakláöi, útbrot.
Efnaskifti:Kaliumskortur í blóði. Stoökerfi: Liöverkjir, vöövaþrautir. Flútikasónprópiónat
Algengar(>1%): Almennar. Hæsi og sveppasýking í munni og hálsi. Sjaldgæfar(<0,1%):
Húö: Ofnæmisviöbrögöum í húö. Öndunarvegur. Berkjukrampi. Hægt er aö minnka
líkurnar á hæsi og sveppasýkingum meö þvi aö skola munninn meö vatni eftir notkun
lyfsins. Einkenni sveppasýkingar er hægt aö meöhöndla meö staöbundinni
sveppalyfjameöferö samtímis notkun innöndunarlyfsins. Eins og hjá öörum
innöndunarlyfjum getur óvæntur berkjusamdráttur átt sér staö meö skyndilega auknu
surgi eftir innöndun lyfsins. Þetta þarf aö meðhöndla strax meö skjót- og stuttverkandi
berkjuvikkandi lyfi til innöndunar. Hætta veröur notkun strax, ástand sjúklings skal
metiö og hefja aöra meöferö, ef þörf krefur. Pakkningar og verö: Diskus - tæki.
Innúöaduft 50 míkróg + 100 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Innúðaduft 50 mikróg + 250 mikróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Innúöaduft 50 mikróg + 500 míkróg/skammt: 60 skammtar x 1, 60 skammtar x 3.
Seretide 50/100:6.008 krónur, Seretide 50/250:7.532 krónur, Seretide 50/500:10.045
krónur. 25.09.00
Tilvitnun 1: KR Chapman, N Ringdal Et al. Can. Respir. J. 1999; 6 (1): 45-51.
Tilvitnun 2: G Shapiro Et al., Am. J, Respir. Crit.Care Med. 2000; 161: 527-534.
GlaxoWdlcomc
Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Sími 561 6930
www.glaxowellcome.is
Læknablaðið 2001/87 45