Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.2001, Page 90

Læknablaðið - 15.01.2001, Page 90
LÆKNADAGAR 15:05-15:30 Maternal nutrition, oxidative stress and 15:30-16:00 hypertension in pregnancy: Tore Henriksen prófessor Osló Umræður í Hvammi Kl. 13:00-16:00 Málþing: Stoðkerfisvandamál - staðan nú og horft til framtíðar. í tilefni upphafs beina- og liðaáratugarins Fundarstjóri: Grétar Ottó Róbertsson 13:00-13:40 Cost-benefit of Orthopaedic surgery with special reference to hip fractures: 13:40-14:00 14:00-14:20 14:20-14:50 14:50-15:10 15:10-16:00 Olle Svensson dósent í bæklunarskurðlækningum við Háskólasjúkrahúsið í Huddinge Beinþynning. Ástand og horfur: Björn Guðbjörnsson Áætluð þörf á gerviliðaaðgerðum á íslandi næstu 15 árin: Þorvaldur Ingvarsson Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Meðferð gigtarsjúkdóma: Framtíðarsýn: Kristján Steinsson Pallborðsumræður, nánar auglýst síðar í Gullteigi Kl. 13:00-16:00 Málþing: Taugasjúkdómar og taugahrörnun 13.00-13:40 Fundarstjóri: Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir How to diagnose Parkinson's disease and parkinson syndromes: Dr. Huw Morris frá The National Hospital for Neurology and Neurosurgery, Queen Square, London 13:40-14:20 The genetics of neurodegenerative diseases such as Parkinson's disease and Alzheimer's disease: John Hardy Director of the Center for Neuroscience, Mayo Clinic Jacksonville, USA 14:20-14:50 Kaffi, lyfja- og áhaldasýning Fundarstjóri: Finnbogi Jakobsson 14:50-15:20 Áhrif floga og flogalyfja á vitræna starfsemi: Elías Ólafsson 15:20-15:50 Meingerð Alzheimer sjúkdóms og annarra hrörnunar/heilabilunarsjúkdóma: Hannes Blöndal 15:50-16:00 Fyrirspurnir í Gullteigi Fundurinn er styrktur af GlaxoSmithKline Kl. 16:00-17:00 Sannarýkjur: LýðurÁrnason Kl. 17:00 Kokdillir í boði GlaxoSmithKline Samhliða málþing miðvikudaginn 17. janúar kl. 16:00-18:00 í Hvammi á Grand hóteli Reykjavík, í boði AstraZeneca: Meðferð á sýrutengdum vandamálum Fundarstjóri: Hallgrímur Guðjónsson 16:00 -16:30 Nýir og gamlir prótónpumpuhemlar. Nexium: hver er ávinningurinn? Bjarni Þjóðleifsson 16:30 -18:00 Meðferð á sýrutengdum sjúkdómum verður kynnt með stuttum sjúkrasögum og erindum: 1. Einkenni bakflæðis utan vélinda: Kjartan Örvar 2. Starfrænar meltingartruflanir: Sigurbjörn Birgisson 3. Vandamál frá meltingarvegi tengd gigtarlyfjum: Bjarni Þjóðleifsson AstraZeneca býður til kvöidverðar á Grand hóteli að fundi loknum. 90 Læknablaðið 2001/87

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.