Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2001, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.01.2001, Blaðsíða 83
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 91 Það hefur lengi verið sagt, að fslendingar séu fljótir að tileinka sér nýjungar og á þetta við um lyf eins og margt annað. Á síðustu árum hafa bæst við nokkur ný lyf sem sumir kalla „lífestflslyf". Þar er þá átt við að þau séu að sumra dómi ef til vill ekki lífsnauðsynleg, en hafi engu að síður áhrif til að bæta líf okkar á einhvern hátt. Lítum nánar á þrjú slík, orlistat við offitu, alprostadil og sildenafil við stinningarvanda. Orlistat og sildenafil fengu markaðsleyfi 1.7. 1999 en alprostadil 1.4. 1998. Öll voru þessi lyf þó eitthvað komin í notkun hér áður en markaðsleyfi komu til. Á tímabihnu frá júh' 1999 til september 2000 er kostnaður vegna þessara þriggja lyfja 110 milljónir króna (hámarksapóteksverð með vsk). Ef við gerum ráð fýrir að stinnigariyfin séu aðeins notuð af körlum eldri en 18 ára (100 425 í desember 1999) þá eru 173 karlmenn að nota slík lyf daglega allt árið. —A08AB01 Orlistat G04BE01 Alprostadíl ___i_r:n/iDcnQ 0,2 0,0 ■---------------------------------------■------------------------•--------------------------■-------------------------• 3. ársfj. 1999 4. ársfj. 1999 1. ársfj. 2000 2. ársfj. 2000 3 ársfj. 2000 70 60 50 L. 40 r 30 20 10 0 □ G04BE03 Sildenafil ■ G04BE01 Alprostadíl □ A08AB01 Orlistat 30 1999 níu mánuðir Læknablaðið 2001/87 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.