Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 83

Læknablaðið - 15.01.2001, Side 83
FRÁ HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTINU OG LANDLÆKNI Lyfjamál 91 Það hefur lengi verið sagt, að fslendingar séu fljótir að tileinka sér nýjungar og á þetta við um lyf eins og margt annað. Á síðustu árum hafa bæst við nokkur ný lyf sem sumir kalla „lífestflslyf". Þar er þá átt við að þau séu að sumra dómi ef til vill ekki lífsnauðsynleg, en hafi engu að síður áhrif til að bæta líf okkar á einhvern hátt. Lítum nánar á þrjú slík, orlistat við offitu, alprostadil og sildenafil við stinningarvanda. Orlistat og sildenafil fengu markaðsleyfi 1.7. 1999 en alprostadil 1.4. 1998. Öll voru þessi lyf þó eitthvað komin í notkun hér áður en markaðsleyfi komu til. Á tímabihnu frá júh' 1999 til september 2000 er kostnaður vegna þessara þriggja lyfja 110 milljónir króna (hámarksapóteksverð með vsk). Ef við gerum ráð fýrir að stinnigariyfin séu aðeins notuð af körlum eldri en 18 ára (100 425 í desember 1999) þá eru 173 karlmenn að nota slík lyf daglega allt árið. —A08AB01 Orlistat G04BE01 Alprostadíl ___i_r:n/iDcnQ 0,2 0,0 ■---------------------------------------■------------------------•--------------------------■-------------------------• 3. ársfj. 1999 4. ársfj. 1999 1. ársfj. 2000 2. ársfj. 2000 3 ársfj. 2000 70 60 50 L. 40 r 30 20 10 0 □ G04BE03 Sildenafil ■ G04BE01 Alprostadíl □ A08AB01 Orlistat 30 1999 níu mánuðir Læknablaðið 2001/87 83

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.