Skessuhorn


Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 65

Skessuhorn - 26.11.2014, Síða 65
65MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2014 Velkomin í Grundarfjörð Aðventudagur Kvenfélagsins Gleym mér ei Samkomuhúsinu í Grundarrði kl. 14:00 – 17:00 Dagskrá: Vinasöngur Grunnskólans Kór eldri borgara Íþróttamaður ársins Söngatriði: Amelía, Gréta og Kristbjörg Úrslit úr ljósmyndasamkeppni Grundararðarbæjar Vinningar í Jólahappdrættinu afhentir Sölubásar Súkkulaði- og vöusala Happdrættismiðar verða seldir í Samkaupum föstudaginn 28. nóvember, kl. 16:00 – 18:00 Kvenfélagið þakkar öllum þeim sem styrktu Jólahappdrættið í ár Aðventunefnd Lionsklúbburinn tendrar ljósin á jólatrénu á torginu kl. 17:00 Kirkjukórinn leiðir söng Hvetjum foreldra til að mæta með börnin sín og gera sér glaðan dag Aðventunni fagnað í Grundarrði Sunnudaginn 30. nóvember Grundarfjar rbær Guðsþjónusta í Grundararðarkirkju kl. 11:00 TSC alhliða net- og tölvuþjónusta Allt í jólabaksturinn. Fylgist með tilboðum. Jólakveðja Tónleikar fimmtud. 4. des. Adam Edvald og hljóm- sveitin Quest 1500 kr Dansleikur annan í jólum frá miðnætti - 80‘s ball Opið: Mánud. - fimmtud. kl. 11-23 Föstud. - laugard. kl. 11-01 Sunnud. kl. 12 - 22.30 Lokað 24. og 25. des. Gamlársdag er lokað til miðnættis. Dansleikur frá miðnætti. Lokað 1. og 2. jan. Veitingahús - Kaffibar Rú Ben - Grundargötu 59 - Grundafirði - Sími 438 6446 SK ES SU H O R N 2 01 4 Vinahúsið Grund sem Grundar- fjarðardeild Rauða kross Íslands heldur úti, hélt upp á fimm ára starfsafmæli sitt miðvikudaginn 19. nóvember sl. Þá var slegið til alls- herjar veislu í Sögumiðstöðinni en þar hittast aðstandendur vinahúss- ins tvisvar í viku. Einnig er haldið svokallað karlakaffi einu sinni í viku í verkalýðshúsinu. Vinahúsið fet- ar í fótspor deildarinnar á Akranesi sem hefur starfrækt endurhæfing- arhúsið Hver í nokkur ár. Markmið Vinahússins er að vera athvarf fyrir þá sem af einhverjum ástæðum hafa dottið út úr hlutverkum sínum í líf- inu og er hver einstaklingur boðinn velkominn á sínum eigin forsend- um. Maður er manns gaman er eitt af slagorðum og endurspeglaðist það vel í afmælisveislunni þar sem verulega glatt var á hjalla. Steinunn Hansdóttir veitti fjölda gjafa við- töku en hún er í forsvari fyrir Vina- húsið í Grundarfirði. Það er ansi kröftugur hópur fólks sem stendur að þessu enda afraksturinn góður en hópurinn hefur til dæmis stað- ið að fatasendingum til Hvíta Rúss- lands eins og komið hefur fram hér í Skessuhorni. tfk Útskriftarnemar Fjöl- brautaskóla Snæfellinga sem hyggja á útskrift í des- ember blésu til námsmara- þons síðasta fimmtudag. Þá lærðu þeir frá hálf níu um morguninn og fram á næsta morgunn. Nem- endurnir voru sjö í hús- næði skólans og einn í deild skólans frá Patreks- firði sem tók þátt í gegn- um fjarfundabúnaðinn. Það var hugur í hópnum þegar fréttaritari Skessuhorns kíkti í heimsókn og ætluðu krakkarnir að klára þetta með sóma eins og þeim einum er lagið. tfk Á dögunum undirrituðu Háskólinn á Bifröst og Kompás samning um virkt samstarf háskólans og þekk- ingarsamfélagsins. Kompás er vett- vangur um miðlun hagnýtrar þekk- ingar eða verkfærakista atvinnu- lífs og skóla, sem byggir á sam- starfi fjölda fyrirtækja, stofnana, ráðuneyta, sveitarfélaga, stéttar- félaga, háskóla og fræðsluaðila um land allt. „Með samstarfinu er Há- skólinn á Bifröst að efla enn frekar góð tengsl sín við íslenskt atvinnu- líf. Nemendur háskólans fá innsýn í hagnýt verkfæri og fræðsluefni frá atvinnulífinu sem nýtast þeim í náminu og hvetur þá til þróunar og rannsókna eða að útbúa ný verkfæri, sem Kompás kemur aftur á fram- færi við atvinnulífið. Þannig stuðl- ar samstarfið annars vegar að teng- ingu akademískrar þekkingar og hagnýtrar þekkingar í þágu íslensks atvinnulífs og skóla og hins vegar að aukinni framleiðni, framþróun, hagsæld, og samfélagsábyrgð,“ seg- ir í tilkynningu frá skólanum. mm Brynjar Þór Þorsteinsson, markaðs- stjóri Háskólans á Bifröst, og Björgvin Filippusson, stofnandi Kompás þekkingarsamfélagsins, skrifa undir samninginn og handsala samstarfið. Samstarf Háskólans á Bifröst og þekkingarsamfélagsins Hressir fjölbrautaskólanemar í námsmaraþoni í Grundarfirði. Námsmaraþon hjá fjölbrautaskólanemum Þorsteinn Steinsson bæjarstjóri afhendir blómvönd frá Grundarfjarðarbæ. Fimm ára afmæli Vinahússins Grundar Margir litu inn í Vinahúsið í tilefni afmælisins. Sævör Þorvarðardóttir afhendir Steinunni Hansdóttir forstöðukonu blómvönd í tilefni tímamótanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.