Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 2

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 2
ERTU NOKKRU SINNI í VAFA UM VALINN SKAMMT VIÐ ÞUNGLYNDI? 50mg er ákjósanlegasti skammturinn hjá 76% sjúklinga með þunglyndi1. er ekki mikið til að velkjast í vafa yfir. INSTAKT OG EINFALT Zoloft (sertralín). N 06 A B 06 Töflur, (filmuhúöaðar);Hver tafla inniheldur: Sertralinum INN, klórið, samsvarandi Sertralinum INN 50 mg og 100 mg. Þykkni i lausn til inntöku: 1 ml inniheldur: Sertralinum INN, hýdróklórlð, samsvarandi Sertralinum INN 20 mg Ábendingar: Þunglyndi, þráhyggju- og áráttusýki (obsessive-compulsive disorder (OCD)), felmturköst (ofsahræösla (panic disorder)), með eða án víðáttufælni (agoraphobia) og áfallastreituröskun (Post-Traumatic Stress disorder (PTSD)). Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúð: Ekki skal gefa sertralín sjúklingum sem nota MAO- hemjandi lyf og ekki fyrr en 2 vikum eftir að slíkri meðferö hefur veriö hætt. Sertralin i formi þykknis f lausn til inntöku má ekki gefa samtimis disúlfirami vegna etanólinnihalds þykknisins. Gæta skal varúöar við og foröast svo sem kostur er samtímis notkun sertralíns og annarra lyfja, sem auka áhrif serótóninvirkra taugaboðefna eins og trýptófans eða fenflúramins eða 5-HT örva vegna hættu á lyfhrifamilliverkunum. Moðganga og brjóstagjöf: Dýratilraunir benda ekki til að lyfiö hafi fósturskemmandi áhrif, en mjög háir skammtar hafa leitt til aukinnar dánartíöni nýfæddra dýra. Aðeins á aö nota sertralín handa þunguöum konum ef ávinningur er talinn vega þyngra en áhættan. Takmarkaöar upplýsingar liggja fyrir um magn sertralins i brjóstamjólk. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er ógleði u.þ.b. 20%. Algengar (>1%): Almennar: Aukin svitamyndun. Taugakerfi: Vöðvaskjálfti, truflun á sáöláti. Meltingarfæri: Ógleöi, munnþurrkur, niðurgangur, meltingaróþægindi. Sjaldgæfar (0,1-1%): Geörænar: Kviöi. Milliverkanir: MAO- hemjandi lyf, sjá varúö. Samtímis notkun litíums getur aukiö tiöni aukaverkana sertralíns, einkum ógleði, skjálfta og kvíöa. Sé samtimis meöferö meö sertralini og súmatriptani róttlætanleg, er ráölagt aö fylgst só vel meö sjúklingi.Viö gjöf clmetidins getur oröiö aukning á blóöstyrk sertralíns. Skammtastærðir handa fullorðnum: Upphafsskammtar: Viö þunglyndi og áráttu- og þráhyggjusýki: 50 mg/dag. Viö felmturköstum og áfallastreituröskun: 25 mg/dag sem sföan er aukinn í 50 mg/dag eftir 1 viku. Breytingar á skömmtum: Auka má skammt um 50 mg meö viku millibili i allt aö 200 mg/dag. Skammtastæröir handa öldruöum eru þær sömu og aö framan er getiö. Árangur meöferöar getur komið fram innan 7 daga en oftast þarf 2-4 vikna meðferö áður en full verkun næst. Skammtastæröir handa börnum: Hjá börnum á aldrinum 13-17 ára viö þráhyggju- og áráttusýki: 50 mg/dag sem auka má I allt aö 200 mg ef þörf krefur. Hjá börnum á aldrinum 6-12 ára við þráhyggju- og áráttusýki: upphafsskammtur er 25 mg/dag sem siöan er aukinn i 50 mg/dag eftir 1 viku. Auka má skammta í allt aö 200 mg/dag ef þörf krefur. Taka skal tillit til líkamsþyngdar barna viö aukningu skammta. Pakkningar og verö 1. nóvember 2001: Töflur: 50 mg 28 stk. - 4.519 kr., 50 mg 98 stk. - 14.651 kr., 100 mg 28 stk. - 7.676 kr., 100 mg 98 stk. - 25.580 kr. Mixtúra: 20 mg/ml - 5.201 kr. Lyfiö er lyfseöilsskylt. Greiöslufyrirkomulag: B. Heimild 1: Preskorn S.H. og Lane R.M. Sertraline 50 mg daily: the optimal dose in the treatment of depression. Int. Clin. Psychopharmacology. 1995, 10, 129-141. Nánari upplýsingar er að finna í sériyfjaskrá 2001. Umboös- og dreifingaraðili: Pharmaco hf. E Því

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.