Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2002, Síða 28

Læknablaðið - 15.05.2002, Síða 28
FRÆÐIGREINAR / GÁTTATIF um. Þetta leiddi oft til mjög tímafrekra aðgerða. Nú er það hins vegar ekki lengur talið nauðsynlegt og með hjálp Lasso leggs til að kortleggja tilvist gátta- vefs í opi lungnabláæða er brennt á öll þau vöðva- bönd sem ganga frá gáttum upp í allar fjórar æðarnar. Árangur af þessum aðgerðum hefur farið batnandi með aukinni reynslu. Nú er talið að um 70% þeirra sem hafa gáttatif í köstum megi búast við að læknast eftir slíka aðgerð (14). Árangur er þó sýnu lakari eftir því sem fleiri lungnabláæðar sýna aukaslög. Þannig er hlutfall þeirra sem læknast 93% þegar uppruni aukaslaga er frá aðeins einni æð, en 55% ef tvær æðar hafa umtalsverð aukaslög (2). Meginfylgikvilli þessarar aðgerðar er þrengsli í lungnabláæð eftir brennslu. Með nýjum brennslu- leggjum þar sem endinn er kældur með saltvatni (irrigated tip catheter) og minni orkunotkun í brennslu hefur tekist að minnka tíðni lungnabláæða- þrengsla allverulega. Nú er svo komið að alvarleg merki lungnabláæðaþrengsla sjást einungis í um 2- 5% tilfella (2,14). Fram til þessa hefur lungnabláæðabrennsla þótt henta best þeim sjúklingum sem fá gáttatif í köstum og hafa svo til eðlilegt hjarta. Hlutur aukaslaga í tilurð gáttatifs er sennilega mun minni hjá þeim sem hafa langvinnt gáttatif. Þó er hugsanlegt að þau geti átt þátt í endurkomu gáttatifs, til dæmis eftir rafvend- ingu. í slíkum tilfellum hefur lungnabláæðabrennsla verið reynd, en frekari rannsókna er þörf áður en hægt er að fullyrða um hvort sú aðgerð gagnist slík- um sjúklingum. Óhætt er að segja að brennsla í lungnabláæðum sé athyglisverð nýjung í meðferð sjúklinga með gáttatif í köstum. Mögulegt er að þessi meðferð muni þróast í þá veru að hún gagnist jafnframt þeim sem hafa langvinnt gáttatif. Ef svo fer mun þessi aðgerð í fram- tíðinni líklega hafa afgerandi áhrif til hins betra á lífsgæði sjúklinga með gáttatif. Þakkir Landspítali og Tryggingastofnun ríkisins veittu stuðn- ing til þessa verkefnis. Heimildir 1. Guðmundsdóttir I, Arnar DO. Gáttatif: Meðferðarkostir við aidamót. Læknablaðið 2000; 86: 841-7. 2. Haissaguerre M, Shah DC, Jais P, Hocini M, Yamane T, Deisenhofer II, et al. Mapping-guided ablation of pulmonary veins to cure atrial fibrillation. Am J Cardiol 2000; 86 (Suppl); 9K-19K. 3. Haissaguerre M, Jais P. Shah DC, Takahashi A, Hocini M. Quiniou G, et al. Spontaneous initiation of atrial fibrillation by ectopic beats originating in the pulmonary veins. N Eng J Med 1998; 339: 659-66. 4. Chen SA, Tai CT. Wu WC, Chen YJ, Tsai CF, Hsieh MH, et al. Right atrial focal atrial fibrillation: electrophysiologic charac- teristics and radiofrequency catheter ablation. J Cardiovasc Electrophysiol 1999; 10: 328-35. 5. Hwang C, Karagueuzian HS, Chen PS. Idiopathic paroxysmal atrial fibrillation induced by a focal discharge mechanism in the left superior pulmonary vein: possible roles of the ligament of Marshall. J Cardiovasc Electrophysiol 1999; 10:636-48. 6. Tsai CF, Tai CT, Hsieh MH, Lin WS, Yu WC, Ueng KC, et al. lnitiation of atrial fibrillation by ectopic beats originating from the superior vena cava: electrophysiological characteristics and results of radiofrequency ablation. Circulation 2000; 102: 67-74. 7. Koenings KT, Kirschof CJ, Smeets JR, Wellens HJ, Penn OC, Allessie MA. High-density mapping of electrically induced atrial fibrillation in humans. Circulation 1994; 89:1665- 80. 8. Gaita F, Riccardi R, Calo L, Scaglione M, Garberoglio L, Antolini R, et al. Atrial mapping and radiofrequency catheter ablation in patients with idiopathic atrial fibrillation. Electro- physiological findings and ablation results. Circulation 1998; 97: 2136-45. 9. Calkins H, Hall J, Ellenbogen K, Walcott G, Sherman M, Bowe W, et al. A new system for catheter ablation of atrial fibrillation. Am J Cardiol 1999; 83: 227D-36D. Review. 10. Schwatz JF. Pellersels G, Silvers J. A catheter based curative approach to atrial fibrillation in humans [abstract]. Circulation 1994:90:1-335. 11. Packer DL, Johnson SB, Pederson B, Hauck J. The utility of noncontact mapping in identifying and rectifying disconti- nuity-mediated atrial proarrhythmia accompanying linear lesion creation [abstract]. Pacing Clin Electrophysiol 1998; 21: 867-73. 12. Jais P, Haissaguerre M, Shah DC, Chouairi S, Gencel L, Hocini M, et al. A focal source of atrial fibrillation treated by discrete radiofrequency ablation. Circuiation 1997; 95: 572-6. 13. Haissaguerre M, Jais P, Shah DC, Garrigue S, Takahashi A, Lavergne T. et al. Electrophysiological end point for catheter ablation of atrial fibrillation initiated from multiple pulmonary vein foci. Circulation 2000; 101:1409-17. 14. Jais P, Shah DC, Hocini M, Yamane T, Haissaguerre M, Clementy J. Radiofrequency catheter ablation for atrial fibril- lation. J Cardiovasc Electrophysiol 2000; 11: 758-61. 404 Læknablaðið 2002/88
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.