Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2002, Síða 31

Læknablaðið - 15.05.2002, Síða 31
FRÆÐIGREINAR / STARFSENDURHÆFING Starfshæfni eftir starfsendurhæfmgu á vegum Tryggingastofnunar ríkisins Ágrip Sigurður Thorlacius1,2 Gunnar Kr. Guðmundsson3 Friðrik H. Jónsson4 Tilgangur: Markmiðið með rannsókninni var að meta árangur starfsendurhæfingar á vegum Trygg- ingastofnunar ríkisins (TR) og hvort hún geti komið í veg fyrir örorku. Ef'niviður og aðferðir: Læknar TR vísuðu einstak- lingum sem verið höfðu óvinnufærir í nokkra mánuði vegna sjúkdóms til þverfaglegs teymis, til mats á möguleikum á endurhæfingu og væri mælt með henni, hvernig henni yrði þá best háttað. Aflað var upplýs- inga úr skýrslum endurhæfingarmatsteymisins um sjúkdómsástand, kyn, aldur, hjúskaparstöðu, fjölda barna á framfæri og menntunarstig þeirra einstak- linga sem metnir voru á árinu 2000. Upplýsingarnar um hjúskaparstöðu, fjölda barna á framfæri og menntunarstig voru bornar saman við upplýsingar um þjóðina frá sama ári (svör við Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Islands um hjúskap- arstöðu og barnafjölda og upplýsingar frá Hagstofu íslands um menntunarstig). Upplýsingar um starfs- hæfni og vinnu þátttakenda eftir endurhæfingu voru fengnar með símakönnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi. Fengnar voru upplýsingar úr gagnasafni TR um hvort þeir sem metnir höfðu verið af endur- hæfingarmatsteymi á árinu 2000 voru á bótum frá TR einu til tveimur árum eftir matið. Til samanburðar var skoðuð bótastaða einstaklinga sem fengið höfðu end- urhæfingarlífeyri áður en starfsendurhæfing á vegum TR hófst. Niðurstöður: Af þeim 109 sem metnir voru af endurhæfingarmatsteymi á árinu 2000 voru konur í talsverðum meirihluta (um helmingi fleiri en karlar). Meðalaldur matsþega var 35 ár. Læknisfræðilegar for- 'Tryggingastofnun ríkisins, dæknadeild Háskóla íslands, 'Reykjalundur, 4Félagsvísinda- stofnun Háskóla íslands Fyrirspurnir og bréfaskipti: Sigurður Thorlacius, Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114,150 Reykjavík. Sími: 5604400, bréfasími: 5604461, sigurdur.thorlacius@tr.is Lykilorð: starfsendurhœfing, örorka. ENGLISH SUMMARY Thorlacius S, Guðmundsson GK, Jónsson FH Fitness for work after vocational rehabilitation organized by the State Social Security Institute of lceland Læknablaðið 2002; 88: 407-11 Objective: The evaluation of a vocational rehabilitation programme initiated by the State Social Security Institute in lceland (SSSI) in 1999 with the aim of reducing disability. Material and methods: New disability claimants who had been unable to work because of illness for a few months at least were referred by SSSI physicians to a multidiscipli- nary team for assessment of rehabilitation potentials and an advice on the appropriate type of rehabilitation. The study group included all the 109 individuals who were referred to the team in the year 2000. Data on marital status, number of children and level of education was compared with information about the lcelandic population obtained in a national survey. The outcome of the rehabilitation was assessed in a telephone survey, carried out by the Social Science Research Institute, University of lceland, 1-2 years after the assessment and by information obtained from the disability register at SSSI. The effective- ness of the rehabilitation programme was evaluated by comparing the study group with a comparable group that had started to receive rehabilitation pension before the SSSI could offer vocational rehabilitation. Their progress was assessed a year and half after they had contacted the SSSI, the same length of time as the study group had been in the in the rehabilitation programme. Results: In the study group there were about twice as many women as men. The mean age was 35 years (range 18-57 years). The main medical reasons for referral to the team were musculosceletal and psychiatric disorders. Those evaluated were more likely to be unmarried or divorced, had more children and a lower educational level than the general lcelandic population. After evaluation 40 individuals were referred to vocational rehabilitation for approximately 2 months in a rehabilitation clinic; 19 were referred to a 6 week personal computer training at a vocational rehabilitation centre and 15 to a longer (usually 18 months) rehabilitation program in the same centre. In all, 46 individuals received other treatment or education. Almost three quarters (72%) of the participants in the telephone survey said that their fitness for work had increased after rehabilitation, but only 47% had returned to work. At the time of the reserach, 23% were students and it is likely that a part of them will return to work when their studies are completed. Between one and two years after the evaluation by the multidisciplinary team 44 out of 109 (40.4%) in the study group received disability pension and a equal number received no social insurance benefits at all. In the comparison group 97 out of 119 (81.5%) received disability pension and 21 (17.7%) received no social insurance benefits at all. Conclusions: This study shows that vocational rehabilitation organized by the SSSI is effective and can prevent disability. The results of this study are similar to the results of two Swedish studies on the same topic. Key words: vocational rehabilitation, prevention of disability Correspondence: Sigurður Thorlacius, sigurdur.thorlacius@tr.is Læknablaðið 2002/88 407
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.