Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.05.2002, Qupperneq 34

Læknablaðið - 15.05.2002, Qupperneq 34
FRÆÐIGREINAR / STARFSENDURHÆFING Table IV. Social security benefits for the study rehabilitation group and the compari- son group. Study group Comparison group Number of children Number Percentage Number Percentage No benefits 44 40.4 21 17.7 Rehabilitation pension 20 18.3 1 0.8 Full disability pension 32 29.4 86 72.3 Partial disability pension 12 11.0 11 9.2 Maternity benefits 1 0.9 0 0.0 Total 109 100 119 100 Table V. Main support for those not in paid emplovment in October 2001. Study group The population Disability pension from the State Social Security Institute 32 57.1 Rehabilitation pension from the State Social Security Institute 14 25.0 Disability pension from pension fund 3 5.4 Benefits from sickness fund 1 1.8 Other 6 10.7 Total 56 100 I Have been in paid I employment I Have not been in I paid employment Increased fitness for work Number of participants 40% 50% 60% 70% 80% Not increased fitness for work Figure I: The mtmber of those in paid employment according to their own evaluation of changes in fttness for work afler rehabilitation. 18% þeirra sem fengið höfðu endurhæfingarlífeyri áður en starfsendurhæfing á vegum TR hófst fengu engar bætur frá TR um það bil einu og hálfu ári eftir að taka endurhæfingarlífeyris hófst. Þegar borinn er saman fjöldi þeirra sem fá bætur í hópunum tveimur kemur í ljós að mun fleiri fá bætur af einhverju tagi í hópnum frá 1999 en í hópi þeirra sem vísað var til endurhæfingarmatsteymisins (X2 =14,409, p<0,01). I símakönnun Félagsvísindastofnunar var spurt hversu mikil áhrif endurhæfing hefði haft á starfs- hæfni viðkomandi. Fjórðungur (25,3%) taldi starfs- hæfni sína hafa aukist mikið eða frekar mikið, 46,5% töldu aukninguna miðlungs eða frekar litla, en 28,2% töldu hana lítið eða ekkert hafa aukist. Rúmlega helmingur (56,4%) þátttakenda taldi sig ekki vinnu- færan, 35,9% vinnufæra að hluta og 7,7% að fullu vinnufæra. Þátttakendur voru spurðir hvort þeir hefðu unnið launaða vinnu eftir að endurhæfingunni lauk. Alls höfðu 46,9% þeirra einhvern tíma unnið launaða vinnu, en 53,1% ekki. Þriðjungur þeirra sem fóru að vinna hófu störf strax og endurhæfingu var lokið, þriðjungur innan tveggja mánaða og þriðjungur síðar. Af þeim 38 sem höfðu verið í vinnu eftir að endurhæfingu lauk hafði rúmlega helmingur (51,3%) verið í samfelldri vinnu og um þrír fjórðu (74,4%) af þeim voru í vinnu þegar könnunin var gerð (það er að segja 29 (34,9%) af þeim 83 sem könnunin náði til). í fullu starfi voru 42,3%, í 50-80% starfi 46,2 %, en í innan við hálfu starfi 11,5%. A mynd 1 sést að mun stærra hlutfall (X2 =4,842, p<0,05) þeirra sem töldu starfshæfni sína hafa aukist eftir endurhæfingu hafði stundað vinnu, en þeirra sem taldi starfshæfni sína ekki hafa aukist. í könnuninni var spurt hvort þátttakendur væru í námi og reyndist nær fjórðungur (22,8%) vera það. Tafla V sýnir meginframfærslu þeirra sem ekki unnu launuð störf þegar könnunin var gerð. Til- greindu flestir (82,1%) bætur frá TR. Þátttakendur voru spurðir hvort þeir teldu fjárhagsstöðu sína hafa batnað frá því endurhæfingarmatið fór fram og sögðu 49 (59,8%) svo vera, en 33 (40,2%) sögðu hana mjög lítið eða ekkert hafa batnað. Umræða Samsetning þess hóps sem vísað var til endurhæfing- armatsteymis árið 2000 er þannig að konur voru í meirihluta. Stór hluti hafði ekki menntun umfram grunnskóla og stoðkerfisraskanir og geðraskanir voru helstu læknisfræðilegar forsendur tilvísunar til endurhæfingarmatsteymis. Þessi samsetning er sam- bærileg og hjá þeim sem orðið hafa öryrkjar á íslandi á undanförnum árum (1, 10-12). Mun færri þeirra sem vísað var til matsteymis hafa lokið námi umfram grunnskóla en gengur og gerist urn þjóðina. I þessum hópi eru því margir sem með frekari menntun gætu bætt stöðu sína á vinnumarkaðnum og taka starfs- endurhæfingarúrræði TR mið af því. Meirihluti þátttakenda í könnun Félagsvísinda- stofnunar taldi starfsendurhæfingu hafa aukið starfs- hæfni sína. Tæplega helmingur hafði unnið launaða vinnu eftir að henni lauk og fjórðungur þeirra hafði verið í samfelldri vinnu. Nær fjórðungur þátttakenda reyndist vera í námi þegar könnun Félagsvísinda- stofnunar var gerð (í október 2001). Má gera ráð fyrir að hluti þeirra skili sér út á vinnumarkaðinn að námi loknu. Þeir sem ekki unnu launuð störf höfðu flestir meg- inframfærslu sína frá TR. Sextíu af hundraði þátt- 410 Læknablaðið 2002/88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.