Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 86

Læknablaðið - 15.05.2002, Side 86
MINNISBLAÐ Ráðstefnur og fundir 10.-14. maí í Lissabon. IOF World Congress on Osteoporosis. Netfang: info@ioflyon.org 19. -22. maí í San Francisco. DDW Digestlve Disease Week. Netfang: ddw@slackinc.com 20. maí-1. júní í Freiburg, Þýskalandi. Falk Symposium: XVII International Bile Acid Meeting. Netfang: symposia@falkfoundation.de 22.-23. maí í San Francisco. Gastrointestinal Endo- scopy and Cancer Management. Netfang: asge@shore.net 22.-24. maí í Reykjavík. The Scandinavian Trans- plantation Society XXI Congress. Nánari upplýsingar hjá Congress Reykjavík, netfang: congress@congress.is 25.-28. maí í Árósum. 16. Nordiske Kongres I Ger- ontologi. Netfang: aarhus- convention@aar-conv.dk 29. maí-1. júní í Reykjavík. The 33rd Scandinavian Neu- rology Congress and the 2nd Scandina- vian Congress of Neurological Nursing. Upplýsingar: Ráðstefnuþjónusta Con- gress Reykjavlk, Lára B. Pétursdóttir. Sími: 585 3900; netfang: ongress@congress.is Heimasíða: www.neurocongress.hi.is 30. maí-1. júní í Árósum. XXXIV Nordic Meeting of Gastroenterology. Heimasíða: www.nordicgastro2002.com 3.-7. júní í Reykjavík. 16th congress of the ESRS. Nánari upplýsingar hjá Björk Bjarka- dóttur, netfang: bjorkb@icelandtravel.is 6. - 9. júní í Fjölbrautaskólanum I Garðabæ. Nám- skeið í dáleiðslu á vegum Dáleiðslufé- lags íslands. Kennari verður dr. Micahel D. Yapko klínískur sálfræðingur frá San Diego. ítarlegri dagskrá auglýst síðar. Heimasíða: www.yapko.com 7. -9. júní Á ísafirði. XV. þing Félags íslenskra lyf- lækna. Upplýsingar hjá formanni félags- ins, Runólfi Pálssyni: mnolfur@landspitali.is og framkvæmdastjóra þingsins, Birnu Þórðardóttur: birna@bima.is 9.-13. júní [ Reykjavík. Emergency Medicine Between Continents. Nánari upplýsingar er að finna á vef Landspítala: www.landspitali.is 9. -13. júní [ London. Wonca Region Europe ESGP/FM - Regional Conference 2002 Efni: Promoting excellence in family medicine. Netfang: jaustin@rcgp.org.uk Heimasíða: www.rcgp.org.uk 10. -12. júní í Árósum. Annað norræna faraldsfræði- þingið. Upplýsingar: Helle Obenhausen Andersen. Sími: +45 89 42 31 28. Netfang: ha@soci.au.dk 14.-16. júní í Reykjavík. Sjötta norræna ráðstefnan um hjartaendurhæfingu á vegum Félags fagfólks í hjarta- og lungnaendurhæf- ingu. Ráðstefnan fer fram á ensku. Netfang: agnusbe@reykjalundur.is 22.-29. júní Við Balatonvatn í Ungverjalandi. íþrótta- keppni heilbrigðisstétta. Heimasíða: www. medigames. com 30. júní-5. júlí í Ósló. The 18,h UICC Cancer Congress, haldin í fyrsta sinn á Norðurlöndunum. Heimasíða: www.oslo.2002.org. Blaða- fulltrúi ráðstefnunnar: Eivinn Ueland, netfang: ueland@oslo2002.org 14.-17. júlí [ Helsinki, Finnlandi. Sjöunda Evrópu- þingið í taugameinafræði, „Neuropatho- logy 2002“. Nánari upplýsingar: neuro- pathology2002@congrex.fi og/eða á veffang i: www. congrex. fi/neuropatho Iogy2002 10.-13. ágúst 2002 ( Reykjavík. Molecular Medicine 2002. Tuttugasta og áttunda norræna þingið í meinefnafræði og 35. norræna þingið um storkufræði fara fram samtímis í Borgar- leikhúsinu og Háskólanum í Reykjavík. Haldin á ensku á vegum Félags um lækningarannsóknir. Nánari upplýsingar á heimasíðu: www2.landspitali.is/mm2002 innan Landspítala og www.iandspitaii.is/ mm2002 utan spítalans. Ráðstefnur og fundir eru umboðsaðili, heimasíða www.iii.is 26.-28. ágúst í Óðinsvéum. Nordisk folkesundheds- konference. Upplýsingar hjá Sund- hedsstyrelsen, Center for Forebyggelse, Islands Brygge 67, Postboks 1881, DK- 2300 Kaupmannahöfn. Heimasíða: www.7nordiske.dk 26. ágúst-13. september [ Gautaborg. H.E.L.P. 2002, Health Emergencies in Large Population. The Nordic School og Public Health. Nánari upplýsingar í netfangi: eva@nhv.se 31. ágúst-13. september f Edinborg. Tveggja vikna námskeið í: Healthcare for Older People. Haldið í ní- unda sinn, takmarkað pláss og mælt með því að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig tímanlega. Netfang: c.gray@rcpe.ac.uk Heimasíða: www.rcpe.ac.uk Sími: 44 (0) 131 225 7324. 4. -7. september í Þrándheimi. 12. norræna heimilis- læknaþingið. Upplýsingar: www.medisin.ntnu.no/ism/nordisk2002 5. -8. september [ Montréal, Kanada. The 3““ International DNA Sampling Conference. The themes of the conference: Population Genetics and Community Genetics; Research: DNA Sampling and Banking; Public and Private Databases; Discrimination; Benefit-Sharing and Patents. Heima- síða: www.humgen.umontreal.ca Sími: (514)343-2142 9.-13. september í London. The 2nd Maudsley Forum: Course for European Psychiatrists. Institute of Psychiatry. Nánari upplýs- ingar hjá Læknablaðinu og heimasíðu: www. iop. kcl.ac. uk/maudsleyforum 11.-13. september í Barcelóna. 16. EPICOH ráðstefnan um faraldsfræði vinnuheilbrigðis (Epidemio- logy in Occupational Health) og 2nd Jack Pepys symposium um vinnutengdan asma og 3. alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna: Vinnu, krabbamein og 462 Læknablaðið 2002/88

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.